Sveitafélögin á Vestfjörðum umhverfisvottuð.
Tilkynning frá FV: Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur fyrir hönd sveitafélagna á Vestfjörðum unnið að því að fá sveitafélögin umhverfisvottuð af vottunarsamtökunum EarthCheck sem er einu samtökin í heiminum sem votta sveitafélög.
Gögnum var skilað í desember 2013 vegna ársins 2012 og hafa nú borist upplýsingar um að vottunin sé komin og fengu sveitafélögin á Vestfjörðum brons vottun en þau voru vel yfir viðmiðunarlínu í nær öllum þáttum sem kannaðir voru.
Verkefnastjóri byggðaþróunardeildar FV vinnur nú að því að taka skírsluna samanMeira





