Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. mars 2006
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. mars 2006
Búið að fljúga á Gjögur í dag.
Þá tókst að fljúga á Gjögur í dag áætlunarflugið síðan í gær enn blindbylur var í gær.
Nú er Norðan og Norðnorðaustan allhvass og dimm él hiti um frostmark.
Nú er Norðan og Norðnorðaustan allhvass og dimm él hiti um frostmark.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. mars 2006
Búið að aflísa flugi.
Þá er búið að aflísa flugi á Gjögur í dag.
Hvassviðri er og snjókoma og skyggni lítið.
Hvassviðri er og snjókoma og skyggni lítið.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. mars 2006
Ófært í Árneshrepp.
Ófært er nú orðið úr eða til Árneshrepps.
Stór jeppi ætlaði suðurúr í morgun enn varð að snúa við fyrir innan bryggjurnar í Djúpavík.
Þetta var Björn Torfason á Melum og er hann á stórum og miklum jeppa enn það dugði ekki til því kleyfarnar fyrir ofan Djúpavík eru kol ófærar miklir snjókestir eða skaflar.
Einhvernstaðar hlaut snjóin að skafa í skafla hlémeigin í þessu veðri sem var í gærkvöld og nótt.
Þaug hjón á Melum náðu svo áætlunarvélinni frá Gjögri seinnipartin í dag,enn flogið var á áætlun í dag þrátt fyrir stíf él um það leyti.
Stór jeppi ætlaði suðurúr í morgun enn varð að snúa við fyrir innan bryggjurnar í Djúpavík.
Þetta var Björn Torfason á Melum og er hann á stórum og miklum jeppa enn það dugði ekki til því kleyfarnar fyrir ofan Djúpavík eru kol ófærar miklir snjókestir eða skaflar.
Einhvernstaðar hlaut snjóin að skafa í skafla hlémeigin í þessu veðri sem var í gærkvöld og nótt.
Þaug hjón á Melum náðu svo áætlunarvélinni frá Gjögri seinnipartin í dag,enn flogið var á áætlun í dag þrátt fyrir stíf él um það leyti.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. mars 2006
Hvassviðri og Snjókoma á Ströndum.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. mars 2006
Drangaferð.
Drangabræðurnir Sveinn,Guðjón og Óskar Kristinssynir fóru um síðustu helgi með Zetor traktor fjórhjóladrifs með ámoksturstkjum og sturtuvagn yfir Trékyllisheiði og norður að Dröngum.Þeir voru með jeppa líka í ferðinni og svo voru fleyri aðstðarmenn á snjósleðum.
Ferðalagið gekk all vel að sögn Guðlaugs Ágústssonar á Steinstúni sem var þarna til aðstoðar og tók þessar myndir.
Ferðalagið gekk all vel að sögn Guðlaugs Ágústssonar á Steinstúni sem var þarna til aðstoðar og tók þessar myndir.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. mars 2006
Enn var mikill hiti í dag annan daginn í röð.
Annan dagin í röð mældist góður hiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Hitinn fór í 11,2 stig enn í gær 10,6 stig eða ellefu stig ef talað er um heilar tölur,enn samt aðeins hlírra í dag.
Kl 0600 í morgun var hitinn í Litlu-Ávík 8,2 stig
Kl 0900 hitinn var þá 8,4 stig og á hádeigi fór að hlína verulega hiti þá 10,6 stig og kl 1800 var hiti 11,0 stig.
Bændur fá sennilega ekki svona góðan hita í maí um sauðburð miðað við venjulegt árferði.
Suðvestan kaldi til stinningskalda hefur verið í dag.
Mesti hiti á landinu í dag var eins og í gær á Eyjafjarðarsvæðinu um 14 stig.
Myndina hér að neðan tók Edda Völva Eiríksdóttir Starfmannastjóri Veðurstofu Íslands.
Hitinn fór í 11,2 stig enn í gær 10,6 stig eða ellefu stig ef talað er um heilar tölur,enn samt aðeins hlírra í dag.
Kl 0600 í morgun var hitinn í Litlu-Ávík 8,2 stig
Kl 0900 hitinn var þá 8,4 stig og á hádeigi fór að hlína verulega hiti þá 10,6 stig og kl 1800 var hiti 11,0 stig.
Bændur fá sennilega ekki svona góðan hita í maí um sauðburð miðað við venjulegt árferði.
Suðvestan kaldi til stinningskalda hefur verið í dag.
Mesti hiti á landinu í dag var eins og í gær á Eyjafjarðarsvæðinu um 14 stig.
Myndina hér að neðan tók Edda Völva Eiríksdóttir Starfmannastjóri Veðurstofu Íslands.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. mars 2006
Vetrarrúningur hafin í Árneshreppi.
Nú í miðri viku byrjuðu bændur að rýa féið eða svo nefnd snoðklipping.
Lítil ull kemur af féinu í þessari klippingu eða svonefnt snoð.
Nokkrir bændur byrja um helgina og þá fara aðrir sem eru fyrr búnir að hjálpa öðrum sem lítið sem ekkert geta klippt sjálfir og hjálpast þar nokkrir að.
Einn af þeim bændum sem klippa fyrir aðra er Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík þótt langt á sjötugsárið sé komin.
Lítil ull kemur af féinu í þessari klippingu eða svonefnt snoð.
Nokkrir bændur byrja um helgina og þá fara aðrir sem eru fyrr búnir að hjálpa öðrum sem lítið sem ekkert geta klippt sjálfir og hjálpast þar nokkrir að.
Einn af þeim bændum sem klippa fyrir aðra er Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík þótt langt á sjötugsárið sé komin.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. mars 2006
Mikill hiti í dag á Ströndum.
Í dag var góður hiti á landini almennt,og voru Strandir ekki undanskilin í þessu hitakasti miðað við árstíma.
Hiti hér á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór í ellefu stig,enn mestur hiti á landinu fór í 13,7 stig á Krossanesi við Eyjafjörð(Akureyri) enn næst hæðst á mönnuðu stöðinni á Akureyri(sem er á lögreglustöðinni þar)eða í 13,2 stig.
Hér í Litlu-Ávík fór hitinn mest í 10,6 stig og var Litla-Ávík í 7 til 10 hæðsta stöðin í dag með hitastig.
Í nótt og í morgun var vindur af suðri strekkingur á stundum eða upp í 12-14 m/s enn miklu hægari stundum.Nú kl 2100 í kvöld var sunnan 11 og hiti 8,4 stig.
Það sem eftir var af þessum litla snjó og svellum á vegum tók alveg upp í morgun og í dag.
En nú mun hiti fara lækkandi eftir dagin á morgun sérstaklega en þetta hefur verið í heild mjög snjóléttur vedur.
Hiti hér á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór í ellefu stig,enn mestur hiti á landinu fór í 13,7 stig á Krossanesi við Eyjafjörð(Akureyri) enn næst hæðst á mönnuðu stöðinni á Akureyri(sem er á lögreglustöðinni þar)eða í 13,2 stig.
Hér í Litlu-Ávík fór hitinn mest í 10,6 stig og var Litla-Ávík í 7 til 10 hæðsta stöðin í dag með hitastig.
Í nótt og í morgun var vindur af suðri strekkingur á stundum eða upp í 12-14 m/s enn miklu hægari stundum.Nú kl 2100 í kvöld var sunnan 11 og hiti 8,4 stig.
Það sem eftir var af þessum litla snjó og svellum á vegum tók alveg upp í morgun og í dag.
En nú mun hiti fara lækkandi eftir dagin á morgun sérstaklega en þetta hefur verið í heild mjög snjóléttur vedur.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. mars 2006
Mynd úr ferðalagi.
Á dögunum eða sunnudaginn var þegar undirritaður var á ferðalaginu suður,tók ég nokkrar myndir enn flestar urðu ónýtar eða eyðilögðust í framköllun,myndir voru teknar af Grýmsey og af ísruðningum við Staðará og einhverjar tvær aðrar.
Eina myndin sem ég gat bjargað svona sæmilega var mynd sem tekin var við vegamót Drangsnesvegar og Bjarnarfjarðarháls í átt til Bassastaða og inn Steingrímsfjörð að morgni 5/3,sem var ísi lagður(Lagnaðarís),og var búin að vera það lengi að sögn Guðbrandar Sverrissonar á Bassastöðum.
Þessa mynd set ég inn og kalla hana Sólaruppkoma við Bassastaði og tileinka myndina frænku minni á Bassastöðum Lilju Jóhannsdóttur,en mæður okkar voru systur.
Eina myndin sem ég gat bjargað svona sæmilega var mynd sem tekin var við vegamót Drangsnesvegar og Bjarnarfjarðarháls í átt til Bassastaða og inn Steingrímsfjörð að morgni 5/3,sem var ísi lagður(Lagnaðarís),og var búin að vera það lengi að sögn Guðbrandar Sverrissonar á Bassastöðum.
Þessa mynd set ég inn og kalla hana Sólaruppkoma við Bassastaði og tileinka myndina frænku minni á Bassastöðum Lilju Jóhannsdóttur,en mæður okkar voru systur.