Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. mars 2006
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. mars 2006
Drangaferð.
Drangabræðurnir Sveinn,Guðjón og Óskar Kristinssynir fóru um síðustu helgi með Zetor traktor fjórhjóladrifs með ámoksturstkjum og sturtuvagn yfir Trékyllisheiði og norður að Dröngum.Þeir voru með jeppa líka í ferðinni og svo voru fleyri aðstðarmenn á snjósleðum.
Ferðalagið gekk all vel að sögn Guðlaugs Ágústssonar á Steinstúni sem var þarna til aðstoðar og tók þessar myndir.
Ferðalagið gekk all vel að sögn Guðlaugs Ágústssonar á Steinstúni sem var þarna til aðstoðar og tók þessar myndir.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. mars 2006
Enn var mikill hiti í dag annan daginn í röð.
Annan dagin í röð mældist góður hiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Hitinn fór í 11,2 stig enn í gær 10,6 stig eða ellefu stig ef talað er um heilar tölur,enn samt aðeins hlírra í dag.
Kl 0600 í morgun var hitinn í Litlu-Ávík 8,2 stig
Kl 0900 hitinn var þá 8,4 stig og á hádeigi fór að hlína verulega hiti þá 10,6 stig og kl 1800 var hiti 11,0 stig.
Bændur fá sennilega ekki svona góðan hita í maí um sauðburð miðað við venjulegt árferði.
Suðvestan kaldi til stinningskalda hefur verið í dag.
Mesti hiti á landinu í dag var eins og í gær á Eyjafjarðarsvæðinu um 14 stig.
Myndina hér að neðan tók Edda Völva Eiríksdóttir Starfmannastjóri Veðurstofu Íslands.
Hitinn fór í 11,2 stig enn í gær 10,6 stig eða ellefu stig ef talað er um heilar tölur,enn samt aðeins hlírra í dag.
Kl 0600 í morgun var hitinn í Litlu-Ávík 8,2 stig
Kl 0900 hitinn var þá 8,4 stig og á hádeigi fór að hlína verulega hiti þá 10,6 stig og kl 1800 var hiti 11,0 stig.
Bændur fá sennilega ekki svona góðan hita í maí um sauðburð miðað við venjulegt árferði.
Suðvestan kaldi til stinningskalda hefur verið í dag.
Mesti hiti á landinu í dag var eins og í gær á Eyjafjarðarsvæðinu um 14 stig.
Myndina hér að neðan tók Edda Völva Eiríksdóttir Starfmannastjóri Veðurstofu Íslands.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. mars 2006
Vetrarrúningur hafin í Árneshreppi.
Nú í miðri viku byrjuðu bændur að rýa féið eða svo nefnd snoðklipping.
Lítil ull kemur af féinu í þessari klippingu eða svonefnt snoð.
Nokkrir bændur byrja um helgina og þá fara aðrir sem eru fyrr búnir að hjálpa öðrum sem lítið sem ekkert geta klippt sjálfir og hjálpast þar nokkrir að.
Einn af þeim bændum sem klippa fyrir aðra er Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík þótt langt á sjötugsárið sé komin.
Lítil ull kemur af féinu í þessari klippingu eða svonefnt snoð.
Nokkrir bændur byrja um helgina og þá fara aðrir sem eru fyrr búnir að hjálpa öðrum sem lítið sem ekkert geta klippt sjálfir og hjálpast þar nokkrir að.
Einn af þeim bændum sem klippa fyrir aðra er Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík þótt langt á sjötugsárið sé komin.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. mars 2006
Mikill hiti í dag á Ströndum.
Í dag var góður hiti á landini almennt,og voru Strandir ekki undanskilin í þessu hitakasti miðað við árstíma.
Hiti hér á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór í ellefu stig,enn mestur hiti á landinu fór í 13,7 stig á Krossanesi við Eyjafjörð(Akureyri) enn næst hæðst á mönnuðu stöðinni á Akureyri(sem er á lögreglustöðinni þar)eða í 13,2 stig.
Hér í Litlu-Ávík fór hitinn mest í 10,6 stig og var Litla-Ávík í 7 til 10 hæðsta stöðin í dag með hitastig.
Í nótt og í morgun var vindur af suðri strekkingur á stundum eða upp í 12-14 m/s enn miklu hægari stundum.Nú kl 2100 í kvöld var sunnan 11 og hiti 8,4 stig.
Það sem eftir var af þessum litla snjó og svellum á vegum tók alveg upp í morgun og í dag.
En nú mun hiti fara lækkandi eftir dagin á morgun sérstaklega en þetta hefur verið í heild mjög snjóléttur vedur.
Hiti hér á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór í ellefu stig,enn mestur hiti á landinu fór í 13,7 stig á Krossanesi við Eyjafjörð(Akureyri) enn næst hæðst á mönnuðu stöðinni á Akureyri(sem er á lögreglustöðinni þar)eða í 13,2 stig.
Hér í Litlu-Ávík fór hitinn mest í 10,6 stig og var Litla-Ávík í 7 til 10 hæðsta stöðin í dag með hitastig.
Í nótt og í morgun var vindur af suðri strekkingur á stundum eða upp í 12-14 m/s enn miklu hægari stundum.Nú kl 2100 í kvöld var sunnan 11 og hiti 8,4 stig.
Það sem eftir var af þessum litla snjó og svellum á vegum tók alveg upp í morgun og í dag.
En nú mun hiti fara lækkandi eftir dagin á morgun sérstaklega en þetta hefur verið í heild mjög snjóléttur vedur.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 8. mars 2006
Mynd úr ferðalagi.
Á dögunum eða sunnudaginn var þegar undirritaður var á ferðalaginu suður,tók ég nokkrar myndir enn flestar urðu ónýtar eða eyðilögðust í framköllun,myndir voru teknar af Grýmsey og af ísruðningum við Staðará og einhverjar tvær aðrar.
Eina myndin sem ég gat bjargað svona sæmilega var mynd sem tekin var við vegamót Drangsnesvegar og Bjarnarfjarðarháls í átt til Bassastaða og inn Steingrímsfjörð að morgni 5/3,sem var ísi lagður(Lagnaðarís),og var búin að vera það lengi að sögn Guðbrandar Sverrissonar á Bassastöðum.
Þessa mynd set ég inn og kalla hana Sólaruppkoma við Bassastaði og tileinka myndina frænku minni á Bassastöðum Lilju Jóhannsdóttur,en mæður okkar voru systur.
Eina myndin sem ég gat bjargað svona sæmilega var mynd sem tekin var við vegamót Drangsnesvegar og Bjarnarfjarðarháls í átt til Bassastaða og inn Steingrímsfjörð að morgni 5/3,sem var ísi lagður(Lagnaðarís),og var búin að vera það lengi að sögn Guðbrandar Sverrissonar á Bassastöðum.
Þessa mynd set ég inn og kalla hana Sólaruppkoma við Bassastaði og tileinka myndina frænku minni á Bassastöðum Lilju Jóhannsdóttur,en mæður okkar voru systur.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. mars 2006
Fór á fólksbíl í bæin.
Gott kvöld góðir lesendur.
Ég undirritaður var í smá fríi í tvo daga.
Nú kom veður frá Litlu-Ávík aftur kl 1800 í kvöld.
Ég fór suður eftir 0900 veðrið á sunnudag 05-03 í mjög fallegu veðri,enn nóttina áður hafði snjóað svoldið og leyst mér ílla á,en fór samt og gekk vel,en á há Veyðileisuhálsi og niður hálsin að sunnanverðu hafði skafið í kessti og talsverðar þyljur en bíllin hafði það en gaf á yfir húdd enda lausamjöll.
Eftir það var varla snjó að sjá á veigi og veigir þurrir suður alla sýslu og til Reykjavíkur.
Ég kom aftur heim um 1530 í dag í talsverðri hálku úr bænum og með köflum norður til Hólmavíkur.
Komið var við hjá Vegagerðinni á Hólmavík og athuguð færðin norður í Árneshrepp en mokstursdagur er í dag ef á að halda opnu norður,tæki var sent norðan meiginfrá og var mokað frá Kjörvogi og yfir háls að skýlinu í Veyðileisu.
Og gekk mér vel norður í slyddu og snjókomu þótt hægt gengi eins og fyrr seygir koms ég heim kl 1530.
En það skal hafa í huga að ég fór úr Garðabæ kl 0630 upp á að vera tilbúin að komast norður ef ætti að opna og nota færðina strax og sem ég gerði,en beðið var talsvert á Hólmavík og á Bassastöðum.
Heildartímin var því um 9 tímar úr Garðabæ og í Litlu-Ávík,og keyrsla um sex og hálfur tími.
Þetta er nokkuð sjaldgæft að sé hægt að fara á fólksbíl á þessum árstíma úr Árneshreppi til Reykjavíkur,og til baka aftur enda treyst á Guð almáttugan og vegagerðina og að snjólétt er.
Það má geta þess að jeppi sem fór suður á fimmtudagin var er líka að koma norður í kvöld,og einnig fer jeppi úr hreppnum seinni partin með bryddsspilara á mót til Hólmavíkur og heim aftur í nótt.
Ég undirritaður var í smá fríi í tvo daga.
Nú kom veður frá Litlu-Ávík aftur kl 1800 í kvöld.
Ég fór suður eftir 0900 veðrið á sunnudag 05-03 í mjög fallegu veðri,enn nóttina áður hafði snjóað svoldið og leyst mér ílla á,en fór samt og gekk vel,en á há Veyðileisuhálsi og niður hálsin að sunnanverðu hafði skafið í kessti og talsverðar þyljur en bíllin hafði það en gaf á yfir húdd enda lausamjöll.
Eftir það var varla snjó að sjá á veigi og veigir þurrir suður alla sýslu og til Reykjavíkur.
Ég kom aftur heim um 1530 í dag í talsverðri hálku úr bænum og með köflum norður til Hólmavíkur.
Komið var við hjá Vegagerðinni á Hólmavík og athuguð færðin norður í Árneshrepp en mokstursdagur er í dag ef á að halda opnu norður,tæki var sent norðan meiginfrá og var mokað frá Kjörvogi og yfir háls að skýlinu í Veyðileisu.
Og gekk mér vel norður í slyddu og snjókomu þótt hægt gengi eins og fyrr seygir koms ég heim kl 1530.
En það skal hafa í huga að ég fór úr Garðabæ kl 0630 upp á að vera tilbúin að komast norður ef ætti að opna og nota færðina strax og sem ég gerði,en beðið var talsvert á Hólmavík og á Bassastöðum.
Heildartímin var því um 9 tímar úr Garðabæ og í Litlu-Ávík,og keyrsla um sex og hálfur tími.
Þetta er nokkuð sjaldgæft að sé hægt að fara á fólksbíl á þessum árstíma úr Árneshreppi til Reykjavíkur,og til baka aftur enda treyst á Guð almáttugan og vegagerðina og að snjólétt er.
Það má geta þess að jeppi sem fór suður á fimmtudagin var er líka að koma norður í kvöld,og einnig fer jeppi úr hreppnum seinni partin með bryddsspilara á mót til Hólmavíkur og heim aftur í nótt.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. febrúar 2006
Félagsvist í gærkvöld.Bollukvöld.
Félagsvist var í gærvöldi á vegum Finnbogastaðaskóla í félagsheimilinu í Árnesi spilað var á sjö borðum.
Á eftir var kaffi og rjómabollur af öllum gerðum og svortum.
Einnig var farið í leik sem var þannig að pakkar voru í kassa og var spotti bundin um pakkana og síðan voru þeir veiddir upp með veiðistöng og eða húkkað í þá,var þetta mjög vinsælt.
Á eftir var kaffi og rjómabollur af öllum gerðum og svortum.
Einnig var farið í leik sem var þannig að pakkar voru í kassa og var spotti bundin um pakkana og síðan voru þeir veiddir upp með veiðistöng og eða húkkað í þá,var þetta mjög vinsælt.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. febrúar 2006
Svar frá Símanum.
Svarið frá Símanum er stutt og laggott.
Sem er svo:
Frá Evu Magnúsdóttur upplýsingafulltrúa Símans.
Síminn er ekki með áætlanir um uppbyggingu á GSM sambandi á þessu svæði.
Ég myndi í þínum sporum hafa samband við Samgönguráðuneytið og athuga hvað er að gerast í uppbyggingu þeirra fyrir Símapeningana.
Svo var stutt svar upplýsingafulltrúa Símans,þá höfum við það.
Sem er svo:
Frá Evu Magnúsdóttur upplýsingafulltrúa Símans.
Síminn er ekki með áætlanir um uppbyggingu á GSM sambandi á þessu svæði.
Ég myndi í þínum sporum hafa samband við Samgönguráðuneytið og athuga hvað er að gerast í uppbyggingu þeirra fyrir Símapeningana.
Svo var stutt svar upplýsingafulltrúa Símans,þá höfum við það.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. febrúar 2006
Fyrirspurn til Símans.
Ég undirriaður gerði fyrirspurn til Símans í gær og í morgun,um hvað þeir vissu um betra,netsamband,sjónvarp og sérstaklega um GSM símasamband.Svör koma hér á eftir.