Kór Áthagafélags Strandamanna.
Nú er komið að þorrablóti Átthagafélags Strandamanna(burtfluttra strandamanna).
Þorrablótið verður haldið á níum stað í Gullhömrum Þjóðhildarstíg 2 Grafarholti laugardaginn 14 janúar 2006.
Borðhald hefst stundvíslega kl 20.00(átta).
Matseðillin er ekki af verri endanum,á honum er svo sem hangiket,svið,slátur,lundabaggar,hrútspúngar,bringukollar,síldarsalöt,harðfiskur,hákarl,saltkjöt,og pottréttir.
Karl E Loftsson verður veislustjóri.
Til skemmtunar verða margar góðar stjörnur svo sem Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson og ekki síður eftirherman Jóhannes Kristjánsson,hljómssveitin Klassík mun leika fyrir dansi til kl 0300.
Miðasala og borðapantanir verða í Gullhömrum fimmtudaginn 12 janúar á milli kl 17,00 og 19,00. Einnig er hægt að panta miða hjá Guðrúnu Steingrímsdóttur í síma 565-2467,og þá af fólki utanaf landi miðaverð er aðeins 4600 kr.Góða skemmtun.