Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2004

Flug á Gjögur.

Flug á Gjögur tókst í dag enn allhvass vindur var,flugi seinkaði dáldið fáir fóru með vélinni enn nokkrir komu sem ætla að dvelja hjá sínu fólki um áramótin.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2004

Hætt var við snjómokstur á Munaðarnes.

Ég nefndi það fyrr í dag að mokað yrði til Munaðarness enn hætt var við það enn það stóð til.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2004

Snjómokstur innansveitar.

Verið er að moka hér innansveitar frá Norðurfirði á Munaðarness og í Trékyllisvík.Einnig verður mokað til Djúpavíkur þegar búið er að skafa flugbrautina á Gjögurflugvelli.Heldur hefur bætt í vind síðan kl 0900 og eru kviður upp í 21 m/s enn skefur lítið.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 13 til 14 m/s skýjað skyggni 35 km dálítill sjór frost 0,1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 0,4 stig LÁ -3,0 stig úrkoma 0,1 mm.Jörð talsverðar snjóþyljur.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Vestnorðvestan 8 til 10 m/s úrkoma í grennd skyggni 22 km dálítill sjór frost 0,3 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 4,5 stig LÁ -0,4 stig úrkoma 0,5 mm.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 19 til 21 m/s rigning skyggni 20 km dálítill sjór hiti 3,2 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 4,2 stig LÁ -5,5 stig úrkoma 8 mm.Jörð talsverðar snjóþyljur og eða skaflar
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Suðvestan 8 til 10 m/s léttskýjað skyggni 40 km sjólítið frost 3,7 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -3,0 stig LÁ -6,7 stig úrkoma 0,3 mm.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. desember 2004

Spilakvöld í gærkveldi.

Myndasafn.
Myndasafn.
Ungmennafélagið Leifur Heppni hélt í gærkvöld félagsvist í félagsheimilinu Árnesi í fjárölflunarskyni spilað var á átta borðum,verðlaun voru fyrir fyrstu verðlaun karla og kvenna einnig voru setuverðlaun.Þetta spilakvöld var ekki nógu vel sótt reyndar var fólk farið í burt í gær enn ekki síður þá var skafrenningur og él og fólk hrætt við færðina.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Vestnorðvestan 5 til 6 m/s snjóél skyggni 1,5 km dálítill sjór frost 3,1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ -2,9 stig LÁ -4,9 stig úrkoma 3 mm.Jörð dálitlar snjóþyljur.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Suðsuðvestan 12 til 15 m/s skafrenningur skyggni 20 km dálítill sjór frost 4,5 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ -0,1 stig LÁ -5,4 stig úrkoma 0,8 mm.Mikill skafrenningur í hriðjum.

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
Vefumsjón