Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. desember 2004

Flug í dag á Gjögur.

Flug var í seinna lagi í dag og hafði vélin þrjá viðkomustaði á leið norður Bíldudal Ísafjörð og síðan á Gjögur allmargt fólk fór suður með vélinni í dag flestir úr jólaleifi mjög dimm él hafa verið í dag og skafrenningur.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. desember 2004

Snjómokstur í dag.

Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.Myndasafn.
Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.Myndasafn.
Mokað var frá Norðufirði og í Trékyllisvík í morgun og til Munaðarness einnig var mokað frá Kjörvogi inn til Djúpavíkur.Ég hafði samband við Jón Hörð Elíasson rekstrarstjóra vegagerðarinnar á Hólmavík og sagði hann að ekki yrði mokað norður í Árneshrepp á næstunni í þessum umhleypingum sem verið hafa og allt lokast strax aftur.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. desember 2004

Veðrið kl 0900.

Suðsuðvestan 11 til 13 m/s úrkoma í grennd skyggni 25 km sjólítið frost 1 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 2,4 stig LÁ -1,8 stig úrkoma 0,5 mm.Jörð snjóþyljur.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2004

Rafmagnstruflanir áfram í dag.

Dálitlar rafmagnstruflanir hafa verið frá því um miðjan dag enn hefur verið inni síðan um fimm í dag,ekki hefur heirst í lángbylgju hér frá því nokkru eftir hádegið og er núna nýkomin inn.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Suðsuðvestan 17 til 19 m/s snjóél á síðustu kls skyggni 22 km dálítill sjór hiti 2,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 5,0 stig LÁ 1,2 stig úrkoma 0,6 mm.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2004

Rafmagn komið á aftur í Árneshreppi.

Rafmagn komst á núna rétt fyrir tíu,samkvæmt útvarpsfrétum kl 10.00 sló allri vestvjarðalínu út í morgun snarvitlaust veður var á heiðum og veður var að hlýna.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2004

Rafmagnlaust hér í Árneshreppi.

Rafmagn fór af ca 08.10 í morgun engar fréttir hef ég af hvað skeð hefur nú ætli skafi ekki inn í þessa spenniskúra þeirra hjá Orkubúinu.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2004

Veðrið kl 0900.Annar í jólum.Fullt tungl.

Sunnan 14 til 16 m/s snjókoma með köflum skyggni 7 km talsverður sjór hiti 1,3 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 1,8 stig LÁ - 2,3 stig úrkoma 1 mm.Jörð Smá skaflar það hefur skafið mikið í morgun.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. desember 2004

Veðrið kl 1800.

Norðan 7 m/s alskýjað skyggni 30 km allmikill sjór frost 1,0 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 0,5 stig LÁ-1,1 stig úrkoma 0,0 mm.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. desember 2004

Veðrið kl 0900.Jóladagur.

Norðnorðvestan 15 til 16 m/s skýjað skyggni 30 km mikill sjór frost 0,4 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 0,3 stig LÁ -4,0 stig úrkoma 1 mm.Jörð smá snjóþyljur og svellað.

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
Vefumsjón