Yfirlit yfir veðrið í Apríl 2010.
Yfirlit yfir veðrið frá Veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mánuðurinn var nokkuð umhleypingasamur fyrstu sex dagana,hvassviðri var af Norðvestri með snjókomu þann sjötta.Síðan suðlægar vindáttir með þíðviðri fram til 15.Síðan nokkrir umhleypingar aftur fram til 20.Enn síðan mest Norðaustlægar vindáttir út mánuðinn og fremur svalt í veðri.
Mjög snjólétt var í mánuðinum.
Mánuðurinn var úrkomulítill.
Yfirlit dagar vikur:
Meira