Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. ágúst 2023

Veðrið í Júlí 2023.

Gosmóða barst á Strandir þann 23.
Gosmóða barst á Strandir þann 23.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 74,4 mm. (í júlí 2022: 42,6 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 10.

Mestur hiti mældist þann 9: +17,3 stig.

Minnstur hiti mældist þann 19: +2,5 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +6,6 stig. (í júlí 2022: +8,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var  +4,44 stig. ( í júlí 2022: +6,0 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:

 


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. júlí 2023

Veðrið í Júní 2023.

Mjög hlýtt var í veðri 11 til 17 og oftast léttskýjað.
Mjög hlýtt var í veðri 11 til 17 og oftast léttskýjað.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 52,2 mm.

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.

Þurrir dagar voru 14.

Mestur hiti mældist þann 16: +20.1 stig.

Minnstur hiti mældist þann 22: +0,2 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +9,1 stig. (í Júní 2022: 7,0 stig.)

Meðalhiti við jörð var +5,70 stig. (í júní 2022: +4,37 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. júní 2023

Veðrið í Maí 2023.

Þoka, þokuloft og súld var frá 6 til 11.
Þoka, þokuloft og súld var frá 6 til 11.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 74,5 mm. (í Maí 2022: 117,3 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist þann 31: +15,2 stig.

Mest frost mældist þann 16:-4,3 stig

Meðalhiti mánaðarins var +5,1 stig. (í Maí 2022.+3,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var +1,82 stig. (í maí 2022: +0,63 stig.)

Alhvít jörð var í 2 daga.

Flekkótt jörð var í 2 daga.

Auð jörð var því í 27 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 15: 8.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. maí 2023

Tilkynning frá Póstinum Árneshreppi.

Alltaf tekið á móti pósti í Litlu-Ávík.
Alltaf tekið á móti pósti í Litlu-Ávík.

Pósturinn kemur með flutningabíl Strandafraktar frá og með miðvikudeginum 17 maí og út október 2023.

Tekið er á móti bréfum á milli 13:00 og 15:00. Á Norðurfirði á miðvikudögum. Ef þarf að senda pakka látið þá vita deginum áður, eða fyrr til að hægt sé að skrá þá. Alltaf er tekið á móti pósti í Litlu-Ávík hjá Jóni G G.


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. maí 2023

Svipað hret og var í fyrra.

Séð til Norðurfjarðar í gær eftir að stytti upp.
Séð til Norðurfjarðar í gær eftir að stytti upp.

Norðan hret hefur verið frá í gær með slyddu í fyrstu og síðan snjókomu, það stytti upp um miðjan dag í gær, síðan byrjaði að snjóa aftur í nótt, og er lítilsáttar snjókoma. Frostið fór niður í -2,1 stig í nótt og var alhvít jörð í morgun með snjódýpt 8 CM.

Hretið í fyrra var 12 og 13 maí, þá fór frostið niður í -1,8 stig


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. maí 2023

Veðrið í Apríl 2023.

Örkin 634 M alhvít þann 13.
Örkin 634 M alhvít þann 13.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 49,6 mm. (í apríl 2022: 34,2 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 17: +12,5 stig.

Mest frost mældist þann 13: -2,6 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +2,6 stig. (í apríl 2022: + 2,8 stig.)


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. apríl 2023

Bifreiðaskoðun 2 til 5 maí. Á Hólmavík.

Færanlega skoðunarstöð Frumherja ehf.
Færanlega skoðunarstöð Frumherja ehf.

Tilkynning frá Frumherja.

Færanlega skoðunarstöð Frumherja ehf, verður staðsett á Hólmavík frá þriðjudeginum 2. maí til föstudagsins 5. maí 2023.  Tekið er á móti öllum greiðslukortum(kredit og debet). Skoðuð eru öll ökutæki og einnig ferðavagnar. Frumherji ehf. vill benda viðskiptavinum sínum á skoðunarstöðina í Búðardal þar sem skoðað er 10 sinnum á ári 2 daga 


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 15. apríl 2023

Veðurathuganir frá Litlu-Ávík komið á vefinn.

Veðurstöðvarnar í Litlu-Ávík.
Veðurstöðvarnar í Litlu-Ávík.

Nú er komið inná vefinn Litli-Hjalli, veðurathuganir fyrir Litlu-Ávík og er þetta hægra megin á vefnum.

Sjálfvirka stöðin sendir allan sólarhringinn á klukkutímafresti, en veðurathuganir frá mönnuðu stöðinni


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. apríl 2023

Veðrið í Mars 2023.

Alhvít jörð var í 21 dag.
Alhvít jörð var í 21 dag.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 25,8 mm.  (2022: 142,3 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.

Þurrir dagar voru 6.

Mestur hiti mældist þann 2: +8,2 stig.

Mest frost mældist þann 11: -10,4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -2,5 stig. (2022: +0,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var -5,67 stig. (2022: -2,56 stig.)


Meira
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. mars 2023

Veðrið í Febrúar 2023.

Flekkótt jörð var í 12 daga.
Flekkótt jörð var í 12 daga.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 99,5 mm. (í febrúar 2022 58,5 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.

Þurrir dagar voru 3.

Mestur hiti mældist þann 28. +10,7 stig.

Minnstur hiti mældist þann 9. -9 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +1,5 stig. (í febrúar 2022 -1,3 stig.)

Meðalhiti við jörð var -2,06 stig. (í febrúar 2022 -4,89 stig.)

Sjóveður: Sæmilegt sjóveður var dagana 21, 22, 23, 24, 27. Sjólítið, dálítill sjór. Annars mjög slæmt vegna vinds eða ölduhæðar, dálítill sjór, talsverður sjór, allmikill sjór.

Alhvít jörð var í 16 daga.

Flekkótt jörð var í 12 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 10: 25.CM.


Meira

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Seljanes-06-08-2008.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
Vefumsjón