Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2017.
Fréttatilkynning frá OV.
Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík.
Alls bárust 55 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 43 styrkir samtals að fjárhæð 3.600.000 kr.
Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru:
Blakdeild Vestra: Blakboltar og körfur fyrir bolta - 50.000 þús. kr.
Samgöngufélagið: Búnaður til útvarpsútsendinga í veggöngum - 100.000 þús. kr.
Héraðssamband Vestfirðinga: Áhaldakaup - 100.000 þús. kr.
Björgunarsveitin Björg Suðureyri: Tækjabúnaður í björgunarbát - 250.000 þús. kr.
Héraðssamband Vestfirðinga, HSV: Fræðsluverkefni - 50.000 þús. kr.
Héraðssamband Vestfirðinga, HSV: Brettaæfingar í íþróttaskóla HSV - 50.000 þús. kr.
Sunnukórinn: Söngdagskrá í tilefni 100 ára fullveldis Íslands - 50.000 þús. kr.
Foreldrafélag leik- og grunnskóla Önundarfjarðar: Gönguskíði fyrir leik-og grunnskóla - 100.000 þús. kr.
Ungmennafélagið Grettir Flateyri: Efniskaup og smíði á gönguskíðaspori - 50.000 þús. kr.
Íþróttafélagið Vestri: Siðareglur og jafnréttisáætlun - 50.000 þús. kr.
Björgunarsveitin Ernir: Ljósbúnaður á snjóbíl - 100.000 þús. kr.
Víkingar á Vestfjörðum kt. 480104-3580: Viðhald á hátíðarsvæði Þingeyringa - 100.000 þús. kr.
Björgunarfélag Ísafjarðar: Endurbætur á sjúkraföngum og persónubúnað - 100.000 þús. kr.
Sæfari,félag áhugamanna um sjósport á Ísafirði: Ungmennastarf - 100.000 þús. kr.
Hestamannafélagið Stormur: Barna og unglingastarf - 50.000 þús. kr.
Foreldrafélag Grunnskólans í Bolungarvík: Örnámskeið fyrir nemendur og foreldra - 50.000 þús. kr.
Ungmennafélag Bolungarvíkur: Búnaðarkaup - 100.000 þús. kr.
Knattspyrnufélagið Hörður: Íslandsmót 5fl. o.fl - 50.000 þús. kr.
Laufey Eyþórsdóttir: Stuðningur við fólk á einhverfurófi - 50.000 þús. kr.
Meira