Veðrið í Febrúar 2013.
Mánuðurinn byrjaði með umhleypingum sem stóðu fram til 12.enn úrkomulitlu veðri. Þann 13. gekk í ákveðna Norðaustanátt,einnig með úrkomulitlu veðri sem stóð fram til 17. þessa mánaðar. Eftir það gerði suðlægar vindáttir með hægviðri og hlýju veðri,enn hvassari eftir 22,og allhvasst eða hvassviðri af SV þann 27. Mánuðurinn endaði síðan með hægri austlægri og síðan suðaustlægri vindátt. Snjó tók mikið upp í þessum hlýundum og varð auð jörð á láglendi. Mánuðurinn telst mjög hlýr í heild. Úrkoman var ekki mikil þótt þurrir dagar væru ekki nema 5. í mánuðinum,úrkoma var oft enn aldrei mikil á degi hverjum.
Yfirlit dagar eða vikur:
Meira





