Enn hvessir og kólnar.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var veður verra en klukkan sex í morgun,en veðrið var svona klukkan níu í morgun: NNA 26 m/s eða rok og mesti vindur var 35 m/s eða fárviðri ( 12 gömul vindstig) snjókoma og skyggni 1 km. Hitinn var kominn niður í 0,4 stig. Og hafði því kólnað um 1,1 gráðu frá því kl. sex. Úrkoman mældist 9,4 mm og stórsjór er. Veður er nú vonandi að ná hámarki hér á þessum slóðum og gæti það verið miðað veðurspár. Veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík telur vart að sé farandi út í þetta veður til að lesa af mælum og fleira. Enn er rafmagnslaust,
Meira
Meira