Fundur samráðsvettvangs vegna Sóknaráætlunar Vestfjarða.
Fyrsti fundur samráðshóps vegna sóknaráætlunar Vestfjarða verður haldinn mánudaginn 17. desember nk. í Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði, kl 11-16.Samkvæmt ákvörðun 57. Fjórðungsþings Vestfirðinga verður fundurinn opinn öllum hagsmunaaðilum. Því vill Fjórðungssamband Vestfirðinga vekja athygli á fundinum og óska eftir því að áhugasamir skrá þátttöku sína í síma 450-3000 eða með tölvupósti
Meira
Meira