Yfirlit yfir veðrið í Október 2011.
Veðrið í Október 2011.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.Mánuðurinn byrjaði þann fyrsta með Suðvestan roki sem gekk niður aðfaranótt 2. Síðan var mjög umhleypingasamt yfirleitt.Þann 16 og 17 gerði NA og N áhlaup rigningu og síðan slyddu,það veður var gengið niður þann 18. Síðan voru suðlægar vindáttir 18 til 21. Síðan voru hafáttir út mánuðinn,og endaði mánuðurinn með NA hvassviðri. Mánuðurinn var umhleypingasamur í heild og mjög úrkomusamur.Vindur náði meir en 12 vindstigum eða 39 m/s þann 1. í kviðum.Alhvít jörð á láglendi var fyrst talin þann 7.
Yfirlit dagar eða vikur:
Meira