Fréttaritari RÚV tæknivæðist.
Ríkisútvarpið hefur nú aukið fréttaþjónustu sína á Ströndum og tæknivætt fréttaritara sinn á Hólmavík Kristínu Sigurrósu Einarsdóttur með svokölluðu nagra-upptökutæki sem nýtist við viðtöl á vettfangi.Fréttirnar eru síðan klipptar á staðnum og sendar vestur á Ísafjörð eða suður til Reykjavíkur eftir því sem við á.
Þessi tæknivæðing er mikil breyting til bóta,og munar miklu að geta farið út á vettvang og tekið viðtöl,í stað þeirra vikulega pistla sem hafa verið aðalfréttaefnið frá Ströndum síðan fréttaritari tók til starfa í júní í fyrra.
Ekki spillir að öll svona verkefni eru atvinnuskapandi á svæðinu.
Efnið er síðan klippt í tölvu og sent inn á ftp server Ríkisúpvarpssins.
Kristín Sigurrós Einarsdóttir gefur einnig út eina prentaða fréttamiðil á Ströndum Gagnveg sem stofnað var 24 ágúst 2007.
Þessi frétt er úr blaði Kristínar Gagnvegi 9 tbl 2 árg.28 febrúar 2007.
Þessi tæknivæðing er mikil breyting til bóta,og munar miklu að geta farið út á vettvang og tekið viðtöl,í stað þeirra vikulega pistla sem hafa verið aðalfréttaefnið frá Ströndum síðan fréttaritari tók til starfa í júní í fyrra.
Ekki spillir að öll svona verkefni eru atvinnuskapandi á svæðinu.
Efnið er síðan klippt í tölvu og sent inn á ftp server Ríkisúpvarpssins.
Kristín Sigurrós Einarsdóttir gefur einnig út eina prentaða fréttamiðil á Ströndum Gagnveg sem stofnað var 24 ágúst 2007.
Þessi frétt er úr blaði Kristínar Gagnvegi 9 tbl 2 árg.28 febrúar 2007.