Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. október 2006
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. október 2006
Flugi var aflíst á Gjögur í dag.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. október 2006
Sjálfsafgreiðslustöð hjá Esso á Norðurfirði.
Í gær setti Olíufélagið Esso upp sjálfsafgreiðslu upp á bensínafgreiðslunni á Norðurfirði.
Nú verður allt borgað með greiðslukortum og þá er eins gott að muna eftir svonefndum pin-númerum.
Einnig er hægt að kaupa innkort í afgreiðslunni.
Margrét Jónsdóttir útibússtjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði seigir þetta muni verða miklu þægilegra fyrir viðskiptavinina,að geta tekið bensín og olíu hvenær sem er á sólarhringnum,og fólk ætti að vera fljótt að læra inn á þetta.
Einnig seigist Margrét verða laus við að vera kölluð út í tíma og ótíma til að afgreiða eldsneiti.
Myndin hér að neðan er af Margréti Jónsdóttur útibússtjóra að víga nýja kerfið og setur bensín á bílinn sinn.
Nú verður allt borgað með greiðslukortum og þá er eins gott að muna eftir svonefndum pin-númerum.
Einnig er hægt að kaupa innkort í afgreiðslunni.
Margrét Jónsdóttir útibússtjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði seigir þetta muni verða miklu þægilegra fyrir viðskiptavinina,að geta tekið bensín og olíu hvenær sem er á sólarhringnum,og fólk ætti að vera fljótt að læra inn á þetta.
Einnig seigist Margrét verða laus við að vera kölluð út í tíma og ótíma til að afgreiða eldsneiti.
Myndin hér að neðan er af Margréti Jónsdóttur útibússtjóra að víga nýja kerfið og setur bensín á bílinn sinn.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. október 2006
Restin af sláturfé farið í sláturhús.
Þá eru bændur búnir að losna við allt fé sem fer í slátrun lömb og rollur.
Einn bíll kom í gær og annar í dag og sótti restina og bætt var á þann bíl í Steingrímsfirði.
Féið fór í slátuhús á Blöndós og á Hvammstanga.
Þetta er dáldið fyrr enn í fyrra sem bændur losna við restina sem fer í slátrun.
Þá fer að koma að heimaslátrun sem er alltaf allnokkur fyrir heimilin,eitthvað er um það að byrjað sé að slátra heima.
Einn bíll kom í gær og annar í dag og sótti restina og bætt var á þann bíl í Steingrímsfirði.
Féið fór í slátuhús á Blöndós og á Hvammstanga.
Þetta er dáldið fyrr enn í fyrra sem bændur losna við restina sem fer í slátrun.
Þá fer að koma að heimaslátrun sem er alltaf allnokkur fyrir heimilin,eitthvað er um það að byrjað sé að slátra heima.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. september 2006
Síðasta flug Landsflugs.
Landsflug flaug sitt síðasta áætlunarflug á Gjögur í dag fyrir áramót og þar með sitt seinasta flug á Gjögur því þetta er síðasti áætlunardagurinn í ár.
Landsflug hættir nú um áramótin öllu innanlandsflugi.
Flugfélagið Ernir tekur við á næsta ári og ætti því fyrsta flug þess að vera á þriðjudagin annan í nýári.
Landsflug hættir nú um áramótin öllu innanlandsflugi.
Flugfélagið Ernir tekur við á næsta ári og ætti því fyrsta flug þess að vera á þriðjudagin annan í nýári.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. september 2006
Öll eyðibíli merkt.
Nú í sumar voru öll eyðibíli merkt frá Kolbeinsvík og norðurúr.
Sveitarfélagið Árneshreppur sá um allan kosnað af skiltunum enn Vegagerðin á Hólmavík sá um upsetningu þeyrra.
Einnig voru allir bæir sem eru í byggð merktir,enn flestir þeyrra bæa voru merktir fyrir enn voru endurmerktir.
Nokkrar skýringarmyndir hér með.
Sveitarfélagið Árneshreppur sá um allan kosnað af skiltunum enn Vegagerðin á Hólmavík sá um upsetningu þeyrra.
Einnig voru allir bæir sem eru í byggð merktir,enn flestir þeyrra bæa voru merktir fyrir enn voru endurmerktir.
Nokkrar skýringarmyndir hér með.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. september 2006
Djúpavíkurdagar hefjast í kvöld.
Vefritari Litlahjalla.it.is vill minna á að Dúpavíkurdagar byrja kl 21:00 í kvöld með kvöldvöku.
Þetta er eina skipulagða hátíðin í Árneshreppi og eiga hótelrekundur miklar þakkir fyrir þetta framtak þeyrra enn þetta mun vera 14 sinn sem Djúpavíkurdagar eru haldnir.
Fallegt er sunnan meygin við Reykjarfjörð þar sem Djúpavíkin skarar inn úr fyrðinum.
Djúpavíkurfoss eða Eyðsrofi sem hann heitir á kortum,skartar sínu fallega rennsli fram af hömrunum fyrir ofan Djúpavíkina.
Þetta er eina skipulagða hátíðin í Árneshreppi og eiga hótelrekundur miklar þakkir fyrir þetta framtak þeyrra enn þetta mun vera 14 sinn sem Djúpavíkurdagar eru haldnir.
Fallegt er sunnan meygin við Reykjarfjörð þar sem Djúpavíkin skarar inn úr fyrðinum.
Djúpavíkurfoss eða Eyðsrofi sem hann heitir á kortum,skartar sínu fallega rennsli fram af hömrunum fyrir ofan Djúpavíkina.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 16. september 2006
Réttað í Kjósarrétt.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. september 2006
Aðeins þrýr nemendur.
Aðeins þrýr nemendur við Finnbogastaðaskóla á Ströndum.
Skólaárið 2006 til 2007 eru aðeins 3 nemendur við barnaskólann á Finnbogastöðum í Trékyllisvík á Ströndum.
Nemendurnir eru á aldrinum 6 til 13 ára tvær stelpur og einn strákur.Aldrei hefur verið eins fátt í skólanum og nú.
Starfsmenn eru þrýr skólastjóri leiðbeinandi og matráður og eru það allt konur.
Nýr leiðbeinandi var ráðin við skólann í haust Reynhildur Karlsdóttir,og var hún ráðin til áramóta og lengur ef með þarf í stað Bjarheiðar Fossdal á Melum sem til margra ára hefur verið kennari við skólann,enn lennti í miklu bílslysi í sumar,enn kemst vonandi til starfa aftur í vetur.
Þetta er einn fámennasti barnaskóli landsins ef ekki sá fámennasti.
Skólastjóri við Finnbogastaðaskóla er Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.
Skólaárið 2006 til 2007 eru aðeins 3 nemendur við barnaskólann á Finnbogastöðum í Trékyllisvík á Ströndum.
Nemendurnir eru á aldrinum 6 til 13 ára tvær stelpur og einn strákur.Aldrei hefur verið eins fátt í skólanum og nú.
Starfsmenn eru þrýr skólastjóri leiðbeinandi og matráður og eru það allt konur.
Nýr leiðbeinandi var ráðin við skólann í haust Reynhildur Karlsdóttir,og var hún ráðin til áramóta og lengur ef með þarf í stað Bjarheiðar Fossdal á Melum sem til margra ára hefur verið kennari við skólann,enn lennti í miklu bílslysi í sumar,enn kemst vonandi til starfa aftur í vetur.
Þetta er einn fámennasti barnaskóli landsins ef ekki sá fámennasti.
Skólastjóri við Finnbogastaðaskóla er Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. september 2006
Fjórir fjárflutningabílar í Árneshrepp í dag.
Fjórir fjárflutningabílar komu í dag þriðjudaginn 12 september frá Sölufélagi Austur-Húnvetninga á Blöndósi að sækja sláturfé til bænda hér í Árneshreppi.
Bílarnir taka á milli 240 til 270 lömb hver,þrýr bílar voru búnir að sækja fé í síðustu viku.
"Að sögn eins bílstjórans eru þetta um 300 km hvor leið og erum við um 6 tíma aðra leiðina eða um 12 tíma í ferðinni fram og til baka,enda erum við tveir bílstjórar á bíl að sögn eins bílstjórans"
Næst setja bændur fé í slátrun á Blöndós seinnipartin í næstu viku.Þá fer að síga að restinni nema fullorðnu fé og einhverjum eftirstöðvum af lömbum sem þá eiga eftir að heimtast.
Bílarnir taka á milli 240 til 270 lömb hver,þrýr bílar voru búnir að sækja fé í síðustu viku.
"Að sögn eins bílstjórans eru þetta um 300 km hvor leið og erum við um 6 tíma aðra leiðina eða um 12 tíma í ferðinni fram og til baka,enda erum við tveir bílstjórar á bíl að sögn eins bílstjórans"
Næst setja bændur fé í slátrun á Blöndós seinnipartin í næstu viku.Þá fer að síga að restinni nema fullorðnu fé og einhverjum eftirstöðvum af lömbum sem þá eiga eftir að heimtast.