Tíðarfar 2016. Hiti og úrkoma.
Árið 2016 var sérlega hlítt hér á landi. Við Breiðafjörð og á Vestfjörðum var það hlýjasta ár frá því að mælingar hófust og í hópi þeirra hlýjustu í öðrum landshlutum. Hiti fyrstu tvo mánuðina var þó nærri meðallagi en haustið sérlega hlítt. Vindar voru með hægara móti. Fremur þurrt var um tíma, frá því síðla vetrar og fram á sumar, en haustið ónvenjuúrkomusamt, sérstaklega um landið sunnanvert.
Veðurstofa Íslands er
Meira