Veðrið 2016 komið inn.
Nú er vefritari búin að setja allt yfirlit um veður inn á Yfirlit yfir veðrið sem vantaði meðan vefsíðan var í fríi, það er frá desember 2015 og til desember 2016. Meðalhiti er komin inn á alla mánuði nema desember síðastliðin, honum verður bætt inn þegar búið er að reikna hann út. Yfirlit yfir veðrið er þarna ofarlega til vinstri fyrir neðan fréttir. Einnig minni ég á Veðurspá sem er þarna vinstra megin ofarlega. Þarna fyrst eru sjálfvirkar stöðvar fyrir spásvæðið Strandir og Norðurland vestra. Muna eftir að smella síðan á fleiri
Meira