Snoðklipping.
Bændur hér í Árneshreppi hafa verið að rýja (klippa) féið seinni klippingu eða vetrarrúning,þar sem snoðið er klippt. Sumir eru búnir en aðrir eru svona við það að klára að klippa snoðklippinguna. Lítil ull kemur af hverri kind í þessari klippingu. Aðalklipping á féinu var í haust um leið og fé var tekið inn á gjöf. Bændur hafa rúið sitt fé sjálfir hér í Árneshreppi,heldur enn að kaupa vinnu við það.
Nú fer að líða að því seinna í mánuðinum
Meira





