Claus Sterneck með sýningu í gömlu síldarverksmiðjunni.
Myndirnar á 200+ sýningunni eru allar til sölu og rennur ágóði af þeim til endurbyggingar gömlu síldarverksmiðjunnar. Einnig hefur Claus til sölu bók með myndunum og henni fylgir geisladiskur með hljóðum myndanna. Sýnishorn af myndum og hljóðum er hægt að finna á netinu í gegnum krækjur hér fyrir neðan og meiri uplýsingar um Claus og myndir hans einnig.
Sýningarnar eru opnar alla daga og standa til loka ágúst.
http://www.claus-in-iceland.com/
info@claus-in-iceland.com
Myndir og hljóð:
http://www.claus-in-iceland.com/pictures-and-their-sounds
Á Facebook:
http://www.facebook.com/claus.in.iceland





