Engin læti í kortunum.
Það virðist engin læti í kortunum það sem eftir lifir mánaðar, vindur svona stinningsgola og upp í allhvassan vind á stöku stað, og smá él eða lítilsáttar snjókoma á stöku stað, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.:
Strandir og Norðurland vestra.
Sunnan gola og léttir til, en norðaustan 8-13 og dálítil él á annesjum í kvöld. Frost 2 til 10 stig. Norðaustan 8-13 og snjókoma með köflum á morgun, en hægari í innsveitum. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu dag:
Á fimmtudag:
Meira