Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. janúar 2020

Rafmagnslaust víða á Vestfjörðum.

Tengivirkið í Geiradal.
Tengivirkið í Geiradal.

Samkvæmt tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða er

bilun í flutningskerfi Landsnets og er rafmagnslaust víða á Vestfjörðum. Rafmagn fór af hér í Árneshreppi í um fimm


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. janúar 2020

Úrkoma árið 2019 í Litlu-Ávík.

Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir í Litlu-Ávík.

Heildar úrkoma fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík á Ströndum fyrir árið 2019, tekin saman af Veðurstofu Íslands og tekin hér úr Gagnabrunni Veðurstofunnar. En úrkoman er þessi eftir mánuðum og innan sviga er úrkoman frá árinu 2018.:

Janúar: 46,0 mm. (71,3 mm.)

Febrúar: 59,2 mm. (99,8 mm.)

Mars: 52,7 mm. (40,3 mm.)

Apríl: 32,7 mm. (57,1 mm.)

Maí: 11,9 mm. (62,9 mm.)

Júní: 13,5 mm. (75,9 mm.)

Júlí: 80,7 mm. (159,2 mm.)

Ágúst: 101,8 mm. (33,9 mm.)

September: 148,6 mm. (57,9 mm.)

Október: 45,4 mm. (87,3 mm.)

Nóvember: 24,3 mm. (94,6 mm.)

Desember: 106,9 mm. (57,1 mm.)


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. janúar 2020

Flogið í dag á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli og búið að losa vörur.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli og búið að losa vörur.
1 af 2

Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur í dag, í ágætisveðri. Vöru- Póst og farþegaflug. Vörur komu í verslunina og viku póstur. Ekki var hægt að fljúga á Gjögur vegna óveðurs þann 14. Síðast var flogið á


Meira
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. janúar 2020

Rafmagn komið á í Árneshreppi.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Starfsmenn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík fóru með birtingu í morgun á snjósleðum til að athuga með línuna norður í Árneshrepp. Þeir fundu þrjá staura brotna við Djúpavík og einnig var ísing á línunni í Naustvíkurskörðum, einnig fannst slit í Krossneslínunni.

Einnig fóru aðrir starfsmenn frá Orkubúinu á bílum norður og Vegagerðin mokaði til að Orkubúið kæmu gröfu norður til að grafa og skipta um þessa þrjá staura við


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2020

Rafmagnslaust, lína slitin.

Ljósavél í veðurathugunarhúsinu í Litlu-Ávík.
Ljósavél í veðurathugunarhúsinu í Litlu-Ávík.

Það var ekki lengi rafmagn hér í Árneshreppi eftir að það kom, í morgun um tíuleitið, eftir rafmagnsleysi alla nóttina. Nú fór rafmagn af aftur fyrir eitt aftur og nú virðist vera slitin lína. Nú keyra menn varavélar á heimilum þar sem þær eru fyrir hendi.

Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða.

Rafmagn fór af Árneshreppi. Rafmagn er


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2020

Rafmagn komið á í Árneshreppi.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Rétt fyrir klukkan 10 í dag var spennirinn í Geiradal spennusettur og eru þá allir notendur á Vestfjörðum komnir með rafmagn frá landskerfinu. Sunnanverðir Vestfirðir og Dýrafjörður tengdust landskerfinu rétt eftir 4 í nótt og norðanverðir Vestfirðir klukkan 9 í morgun. Allri varaaflskeyrslu hefur í kjölfarið verið hætt. Eins og kunnugt er hafa fallið snjóflóð bæði á Flateyri


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2020

Rafmagnslaust.

Dísil vél keyrð á veðurstöðinni.
Dísil vél keyrð á veðurstöðinni.

Rafmagnslaust er í Árneshreppi norðan Djúpavíkur. Rafmagn er í tengiskúrnum í Bæ í Trékyllisvík. En þegar er reynt að koma rafmagni á norður í Norðurfjörð eða til Gjögurs slær öllu út. Rafmagnið fór


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. janúar 2020

Rafmagnstruflanir.

Tengivirkið Glerárskógum.
Tengivirkið Glerárskógum.

Rafmagnstruflanir hafa verið í kvöld hér í Árneshreppi. Orkubú Vestfjarða sendi tilkynningu um 20:10. Árneshreppur og Djúpið: 14.1.2020 kl. 19:50 fór rafmagn af komið inn kl 20:10 ástæðan er ókunn.

Rafmagn fór síðan af aftur kl. 21:58 varð útsláttur á Vesturlínu og fór Tálknafjörður út á sama tíma ásamt ótryggri orku á svæðinu. Tálknafjörður ætti að komast inn á næstu mínútum þegar þetta er skrifað.

Og klukkan 22:21: Sendi Orkubúið tilkynningu.:

Glerárskógalína sló út og tók með sér stóran hluta Vestfjarða.


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. janúar 2020

Flugi aflíst á Gjögur.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa aflíst flugi til Gjögurs og reyndar fleiri staði, vegna óveðurs.

Þetta er þriðja áætlunarflugið í þessum mánuði sem aflíst er flugi vegna óveðurs, áður var aflíst þann þriðja og sjöunda og þá í dag. Flogið


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. janúar 2020

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2019.

Hitamælar á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Hitamælar á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2019 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2018.:

Janúar: +0,5 stig.(+0.4 stig.)

Febrúar: +0,2 stig. (+1,6.stig.)


Meira

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón