Verið er að opna í Árneshrepp. Og Kórónu.
Vegagerðin er nú að opna veginn norður í Árneshrepp, ekki er vitað hvort hægt verði að stinga í gegn í kvöld, því gífurlegur snjór er. Mokað er með jarðýtu, veghefli, snjóblásara og mokstursvél Vegagerðarinnar sem staðsett er í hreppnum. Fréttamaður fór inn fyrir Sætrakleif í dag, en þá var ekki búið að moka niður
Meira