Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2020

Rafmagn komið á í Árneshreppi.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Rétt fyrir klukkan 10 í dag var spennirinn í Geiradal spennusettur og eru þá allir notendur á Vestfjörðum komnir með rafmagn frá landskerfinu. Sunnanverðir Vestfirðir og Dýrafjörður tengdust landskerfinu rétt eftir 4 í nótt og norðanverðir Vestfirðir klukkan 9 í morgun. Allri varaaflskeyrslu hefur í kjölfarið verið hætt. Eins og kunnugt er hafa fallið snjóflóð bæði á Flateyri


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. janúar 2020

Rafmagnslaust.

Dísil vél keyrð á veðurstöðinni.
Dísil vél keyrð á veðurstöðinni.

Rafmagnslaust er í Árneshreppi norðan Djúpavíkur. Rafmagn er í tengiskúrnum í Bæ í Trékyllisvík. En þegar er reynt að koma rafmagni á norður í Norðurfjörð eða til Gjögurs slær öllu út. Rafmagnið fór


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. janúar 2020

Rafmagnstruflanir.

Tengivirkið Glerárskógum.
Tengivirkið Glerárskógum.

Rafmagnstruflanir hafa verið í kvöld hér í Árneshreppi. Orkubú Vestfjarða sendi tilkynningu um 20:10. Árneshreppur og Djúpið: 14.1.2020 kl. 19:50 fór rafmagn af komið inn kl 20:10 ástæðan er ókunn.

Rafmagn fór síðan af aftur kl. 21:58 varð útsláttur á Vesturlínu og fór Tálknafjörður út á sama tíma ásamt ótryggri orku á svæðinu. Tálknafjörður ætti að komast inn á næstu mínútum þegar þetta er skrifað.

Og klukkan 22:21: Sendi Orkubúið tilkynningu.:

Glerárskógalína sló út og tók með sér stóran hluta Vestfjarða.


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. janúar 2020

Flugi aflíst á Gjögur.

Frá Gjögurflugvelli.
Frá Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa aflíst flugi til Gjögurs og reyndar fleiri staði, vegna óveðurs.

Þetta er þriðja áætlunarflugið í þessum mánuði sem aflíst er flugi vegna óveðurs, áður var aflíst þann þriðja og sjöunda og þá í dag. Flogið


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. janúar 2020

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2019.

Hitamælar á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Hitamælar á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2019 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2018.:

Janúar: +0,5 stig.(+0.4 stig.)

Febrúar: +0,2 stig. (+1,6.stig.)


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 11. janúar 2020

Sérstakt sjóveður.

Sjóinn skefur í kviðum og ber við himinn.
Sjóinn skefur í kviðum og ber við himinn.
1 af 3

Nú er rok á Vestfjarðamiðum og sjógangur hefur aukist mikið við ströndina með morgninum. Suðsuðvestan allhvass er hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík og kviður upp í hvassviðri. Það er ekki oft sem sést svona mikill sjógangur í aflandsvindi, sjólag er komið í mikinn sjó ölduhæð þá


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. janúar 2020

Rafmagn fór af.

Dísil vél Orkubúsins á Hólmavík Mynd Sveinn Ingimundur Pálsson.
Dísil vél Orkubúsins á Hólmavík Mynd Sveinn Ingimundur Pálsson.

Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða.

Klukkan 14:38 leysti Geiradalslína 1 út og varð rafmagnslaust á öllum Vestfjörðum vegna þess. Varaafl var í kjölfarið ræst og ættu allir notendur á norðan og sunnanverðum Vestfjörðum að vera komnir með rafmagn. Verið er að keyra upp varaafl á Hólmavík,


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. janúar 2020

Flug tókst í dag.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur í dag, flýttu flugi dálítið og vélin kom inn til lendingar 11:40. Vörur komu í Verslunarfélag Árneshrepps, aðalega mjólk. Eins og hálfs vikna póstur kom, eða póstur sem hefði komið þann 3 og 7, hefði verið hægt að fljúga þá, og póstur sem er skráður í dag. Jón


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. janúar 2020

Ekkert flug í dag.

Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Flugfélagið Ernir hafa aflýst öllu flugi í dag vegna veðurs. Dimmviðri og eða hvassviðri er á öllum áætlunarstöðum. Ekkert hefur verið flogið á Gjögur síðan 27 desember. Engar vörur hafa því


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. janúar 2020

Flugi aflíst.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi nú uppúr eitt. Léttskýjað var í morgun framundir hálf ellefu, síðan var snjókomubakkinn komin inn um ellefuleitið. Norðvestan gola var og talsverð snjókoma komin um tólfleitið. Enn um 12:15 rauk vindur upp í norðan 15 m/s. Þannig að engin


Meira

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
Vefumsjón