Menningarvaka Vestfirðingafélagsins.
Hin árlega Menningarvaka Vestfirðingafélagsins verður haldinn í félagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8, fimmtudaginn 14. maí og hefst kl. 20.00
Á dagskránni verður m.a.
1. Formaður Guðríður Hannibalsdóttir setur samkomuna.
2. Aðalsteinn Eiríksson, varaformaður minnist Sigríðar Valdemarsdóttur.
3. Söngvararnir Stefán Helgi Stefánsson og Davíð Ólafsson flytja nokkra sumarsmelli við undirleik Helga Hannessonar.
4. Veitingar: Ostar og ávaxtadrykkir ásamt að heitt verður á könnunni.
5. Hin hliðin á Sigríði Valdemarsdóttur - Sigurður H. Magnússon.
6. Fjöldasöngur.
Dagskrárstjóri: Sigurbjörg Björgvinsdóttir
Aðgangseyrir kr. 1.500.- sem rennur óskiptur til Menningarsjóðs vestfirskrar æsku.
Meira