Ævintýrahandbók fjölskyldunnar um Vestfirði.
Þar verður að finna spennandi og skemmtileg ævintýri sem fjölskyldur geta upplifað saman á Vestfjörðum í sumar. Markmiðið er að hjálpa fjölskyldum að finna sér spennandi verkefni og lenda í litlum ævintýrum á Vestfjörðum.
Núna stendur efnisöflun yfir og allir þeir sem hafa eitthvað skemmtilegt uppá að bjóða fyrir börn og fjölskyldur geta snúið sér til aðila í ritnefnd:
Jón Páll hjá Markaðsstofu Vestfjarða: jonpall@westfjords.is
Ásgerður hjá AtV! est á Ísafirði: asgerdur@atvest.is
Viktoría hjá AtVest á Hólmavík: viktoria@atvest.is
Guðrún hjá AtVest á Patreksfirði: gudrun@atvest.is





