Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. júní 2014

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 16.til 23.júní 2014.

Fjórtán ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku.
Fjórtán ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku.

Fjórtán ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku. Sá sem hraðast ók, var mældur á 129 km/klst., á þjóðvegi 60. Fjögur umferðarðóhöpp voru tilkynnt til lögreglu í vikunni, í öllum tilfellum var bifreiðar sem ultu út fyrir veg, um minniháttar slys var að ræða í einu tilfellanna, á Bíludalsvegi, þjóðvegi 63, hin óhöppin urðu á Þorskafjarðarheiði, á Steingrímsfjarðarheiði og  við Kaldalón í Ísafjarðardjúpi. Í öllum þessum óhöppum voru bifreiðarnar óökuhæfar. Tveir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Talsverður
Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 22. júní 2014

Tinna borin á Krossnesi síðust kinda.

Tinna og nýja grá hrútlambið:Er ekki Tinna að borga lífgjöfina aftur?Mynd Oddný.
Tinna og nýja grá hrútlambið:Er ekki Tinna að borga lífgjöfina aftur?Mynd Oddný.

Sauðburði lauk á Krossnesi á föstudaginn þann 20. í liðinni viku þegar hún Tinna bar. En Tinna er kindin sem kom með lítið lamb 22. nóvember þegar kindurnar voru teknar inn á Krossnesi síðastliðið haust. Núna kom hún með grátt hrútlamb,myndin var tekin þegar henni og lambinu var sleppt út á laugardaginn.

Frétt frá því í haust má skoða hér undir fyrirsögninni


Meira
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. júní 2014

Eva Sigurbjörnsdóttir nýr oddviti Árneshrepps.

Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstýra,nýr oddviti Árneshrepps.
Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstýra,nýr oddviti Árneshrepps.
1 af 2

Í kvöld fimmtudaginn 19. júní hélt ný hreppsnefnd Árneshrepps sem kjörin var í sveitarstjórnarkosningunum þann 31. maí,sinn fyrsta fund. Aðalmál nýrrar hreppsnefndar var kosning nýs oddvita og vara oddvita. Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstýra á Hótel Djúpavík var kjörin sem nýr oddviti hreppsins og Ingólfur Benediktsson Árnesi 2 sem vara oddviti. Aðrir í hreppsnefnd eru Guðlaugur Agnar Ágústsson bóndi á Steinstúni,Hrefna Þorvaldsdóttir húsmóðir og matráður Árnesi 2 og Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri Árnesi 2. Þess má geta að Hrefna og Elísa eru mæðgur. Og þrjár konur skipa nú hreppsnefnd Árneshrepps og eru því í meirihluta.

Varamenn í hreppsnefnd Árneshrepps sem voru kosnir þann 31. maí eru þessir:


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. júní 2014

Slökkvitækjaþjónusta á morgun.

Slökkvitækjaþjónusta á morgun.
Slökkvitækjaþjónusta á morgun.

Á morgun fimmtudaginn 19. júní frá kl:10:00 og til kl:18:00,verður slökkvitækjaþjónusta í Norðurfirði. Einnig verða ýmis slökkvitæki til sölu,slökkvitæki,eldvarnarteppi og reykskynjarar. Árneshreppsbúar munið að láta yfirfara og eða endurnýja slökkvitækin


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 17. júní 2014

Smáhvalavaða á Norðurfirði.

Smáhvalavaða á Norðurfirði.
Smáhvalavaða á Norðurfirði.
1 af 3

Smáhvalavaða sást á Norðurfirði í morgun,Guðlaugur Ágústsson á Steinstúni lét fréttamann Litlahjalla vita og fór fréttamaður norður og náði nokkrum myndum,en erfið skilyrði því talsverð gára er á sjónum í suðvestanáttinni og sólin glampar á sjónum. Ekki er vitað hverslags hvalir þetta eru,en smáhveli eru þetta,en ekki talið um hnýsur að ræða. Þetta


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. júní 2014

H M í beinni á Kaffi Norðurfjarður.

Á myndinni eru Sunna Sveins,tæknilegur ráðgjafi og Sveinn Sveinsson Vert á Kaffi Norðurfirði.
Á myndinni eru Sunna Sveins,tæknilegur ráðgjafi og Sveinn Sveinsson Vert á Kaffi Norðurfirði.

HM í Bracilíu í beinni í Kaffi Norðurfjörður. Allir leikir sendir út frá BBC og ITV Englandi í háskerpu og flottum lit.

Enskir topp sjónvarpsmenn tala um leikina á undan og eftir .

Kv


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. júní 2014

H M í Kaffi Norðurfirði.

HM í Bracilíu í beinni í Kaffi Norðurfjörður. Allir leikir sendir út frá BBC og ITV Englandi í háskerpu og flottum lit.

Enskir topp sjónvarpsmenn tala um leikina á undan og eftir .Kveðja fráKaffi


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. júní 2014

Strandafrakt byrjuð í áætlunarferðum.

Flutningabíll frá Strandafrakt keyrir til Norðurfjarðar.
Flutningabíll frá Strandafrakt keyrir til Norðurfjarðar.

Á miðvikudaginn 4. júní var fyrsta hefðbundna áætlun Strandafraktar með flutningabíl til Norðurfjarðar á þessu sumri,en ferðir Strandafraktar hefjast að venju fyrsta miðvikudag í júní og áætlunarferðirnar standa út október. Bíllinn fer úr Reykjavík á þriðjudögum og þann dag til Hólmavíkur um kvöldið og til Norðurfjarðar á miðvikudögum. Einnig hefur Strandafrakt verið að flytja fisk á markað eftir að strandveiðar byrjuðu,enn nokkrir bátar gera út á strandveiðar frá Norðurfirði bæði heimabátar og aðkomubátar. Eins og


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. júní 2014

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 02. til 09. júní 2014.

Tuttugu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku í umdæminu, tólf í og við Ísafjarðarbæ og átta í nágrenni Hólmavíkur.
Tuttugu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku í umdæminu, tólf í og við Ísafjarðarbæ og átta í nágrenni Hólmavíkur.

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku fyrra atvikið var þegar bifreið var ekið á ljósastaur á Skutulsfjarðarbraut, ekki slys á fólki. Þá var einnig ekið utan í kyrrstæða bifreið á bifreiðastæðinu við Kaupfélagið á Hólmavík, um minniháttar skemmdir var að ræða. Tuttugu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku í umdæminu, tólf í og við Ísafjarðarbæ og átta í nágrenni Hólmavíkur. Sá sem hraðast ók, var mældur á 136 km/klst, þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Föstudaginn 6. júní  var tilkynnt um eld
Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. júní 2014

Heflað loksins innansveitar.

Veghefill við heflun vega í Árneshreppi.
Veghefill við heflun vega í Árneshreppi.

Loksins sást veghefill frá Vegagerðinni á Hólmavík hér norður í sveit í morgun. Búið var að hefla hluta leiðarinnar norður frá Bjarnarfirði og í Reykjarfjörð í maí,en ekki var haldið áfram norður í sveit þar sem vegir eru rosalega holóttir,eins og í Hvalvík og við Árnesstapana og í Norðurfirðinum. Fólki hér í sveit finnst einkennilegt að ekki skuli hafa verið heflað firr fyrsta heflun,það var ekkert að marka í firravor,þá


Meira

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Þá fer langa súlan út.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón