Krossnessundlaug 60.ára.
Sundlaugin á Krossnesi í Árneshreppi er með vinsælli sundlaugum landsins. Í dag verður haldið upp á 60.ára afmæli laugarinnar með veglegri dagskrá. Laugin er eitt aðal aðdráttarafl sveitarinnar. Nánast allir sem koma í Árneshrepp demba sér í laugin. Það koma útlendingar eingöngu til að fara í laugina og svo fara þeir aftur. Ungmennafélagið og Árneshreppur stóðu fyrir byggingu laugarinnar árið 1954 og heita vatnið færi laugin úr landi Krossness.
Krossnessundlaug liggur í fjöruborðinu í svonefndri Laugavík. Aðsókn
Meira