Tveir bændur hófu slátt um síðustu helgi.
Björn bóndi Torfason á Melum sló um þrjá og hálfan hektara á laugardag og sunnudag. Þetta var vel sprottið sagði Björn þótt svo snemma hafi verið slegið. Björn segist hafa slegið síðast svo snemma árið 2003,þá var einmuna tíð og góð spretta líkt og nú. Einnig hóf Gunnar Dalkvist í Bæ slátt um helgina og sló í fyrstu um tvo hektara,en ætlar að slá áfram um tíu hektara í viðbót til að geta borið á aftur og slegið seinni slátt.
Annars hefst
Meira





