Gjögurflugvöllur óhagkvæmur.
Skírsla um félagshagfræðilega greiningu á framtíð innanlandsflugs innanlands er nú aðgengileg á vef innanríkisráðuneytisins.
Þar kemur fram að flugið á Gjögurflugvöll sé ekki þjóðhagslega hagkvæmt sökum lítillar notkunar. Í skírslunni koma fram hugsanlegar lausnir sem gætu verið þessar: Skoða hvort rétt sé að leggja af flug yfir sumartímann þar sem notkun er nánast engin og vegir opnir en flogið vikulega. Gæta að samhæfingu snjómoksturs og flugs til að stuðla að aukinni notkun. Taka verður mið af viðhorfum einstaklinga til flugsins og notkunar meðal íbúa í Árneshreppi,Meira