Góð kjörsókn í Árneshreppi í síðustu forsetakosningum.
Tálknafjarðarhreppur var það sveitarfélag á Vestfjörðum sem hafði lægsta
Meira
Viðburðurinn er öllum opinn og það kostar ekkert að taka þátt. Yfir helgina fá þátttakendur tækifæri til þess að ná lengra með hugmyndir sínar með aðstoð fjölmargra sérfræðinga. Eins verða flutt gagnleg erindi um uppbyggingu hugmynda og stofnun fyrirtækja. Viðburðurinn er því fyrir alla þá sem hafa hugmyndir að vöru eða þjónustu, starfandi fyrirtæki og einnig þá sem langar að aðstoða aðra við uppbyggingu hugmynda. Innovit og Landsbankinn standa að viðburðinum í samstarfi við Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða og sveitarfélög á Vestfjörðum. Eins styðja fjölmörg fyrirtæki af svæðinu rausnarlega við viðburðinn. Viðburðurinn fer fram í Þróunarsetrinu á Ísafirði.
Atvinnu- og nýsköpunarhelgar eru að erlendri fyrirmynd,