Fundur verður á Hólmavík 7 nóvember.
Á 57. Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið var á Bíldudal dagana 4. og 5. október sl. var Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða falið að vinna að „Sóknaráætlun Vestfjarða" og að þeirri vinnu skyldi lokið 15. nóvember nk. sbr. áður gerða samþykkt þingsins. Unnar verði þrjár minni sóknaráætlanir fyrir hvert svæði Vestfjarða, Norðursvæði, Suðursvæði og Reykhóla og Strandir. Þær verði svo teknar saman og úr þeim gerð ein heildstæð sóknaráætlun fyrir Vestfirði.
Strax í framhaldi af 57. Fjórðungsþingi Vestfirðinga verði leitað til Atvinnuþróunarfélags Vestfirðinga um að vinna að sóknaráætlun þessara þriggja svæða, í náinni samvinnu við framkvæmdastjóra sveitarfélaganna. Þeirri vinnu skal lokið og skilað til skrifstofu Fjórðungssambands Vestfirðinga eigi síðar en 15. nóvember n.k.
Þann 19. nóvember n.k. skal samráðsvettvangur Sóknaráætlunar Vestfjarða
Meira