Sjálfboðaliðar væru vel þegnir!
Á fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. verður smalað í Veiðileysu og sunnan Veiðileysu jafnvel allt inn að Kaldbaksvík fyrri daginn og fé rekið í Veiðuleysurétt og fé keyrt heim á tún bænda. Á föstudaginn verður smalað kringum Kamb og allt svæðið innan Kleifarár og fé rekið í Kjósarrétt og fé keyrt heim. Á þessu innsta svæði eru engar skiplagðar leitir og eru því sjálfboðaliðar vel þegnir þessa báða daga. Síðan eru seinni leitir næstkomandi laugardag 22. þar
Meira
Meira