Veðrið í ágúst 2007.
Yfirlit yfir veðrið í ágúst 2007.
Frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mánuðurinn var hægviðrasamur þokusúld fyrstu dagana og síðan í seinni hluta mánaðar gekk í rigningar eða súld.
Berjaspretta virðist allgóð.
1-4:Norðan og Austnorðaustan,stiningsgola eða stinningskaldi,rigning eða súld,hiti 5til 9 stig.
5-6:Suðlægur,kaldi,síðan gola,úrkomulaust,hiti 7 til 15stig.
7-8:Breytilegar vindáttir,andvari eða kul,lítilsáttar rigning,hiti 7 til 14 stig.
9-15:Norðan og Norðvestan,kul eða gola enn kaldi 14 og 15,rigning þann 9 annars súld með köflum,hiti frá 11 stigum niðrí 5 stig.
16-18:Norðlægur eða breytilegar vindáttir,andvari eða kul,úrkomulaust,hiti 2 til 11 stig.
19-20:Norðlæg vindátt,gola,þurrt í veðri,hiti 5 til 10 stig.
21-24:Suðvestan eða suðlæg vindátt,stinningsgola upp í kalda,rigning síðan skúrir,hiti 8 til 14 stig.
25-30:Norðvestan eða breytilegar vindáttir,kul eða gola,rigning eða súld,hiti 5 til 15 stig.
31:Suðlæg vindátt,gola rigning hiti 8 til 11 stig.
Úrkoman mældist 72,3 mm,og er það nálægt meðaltali.
Mestur hiti í mánuðinum var 15,1 stig þann 6 og 15,5 stig þann 27.
Minnstur hiti mældist 1,6 stig þann 16.
Sjóveður var gott í mánuðinum nema dálítill eða talsverður sjór dagana 1 til 6 og 14 til 15.
Tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni
Frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mánuðurinn var hægviðrasamur þokusúld fyrstu dagana og síðan í seinni hluta mánaðar gekk í rigningar eða súld.
Berjaspretta virðist allgóð.
1-4:Norðan og Austnorðaustan,stiningsgola eða stinningskaldi,rigning eða súld,hiti 5til 9 stig.
5-6:Suðlægur,kaldi,síðan gola,úrkomulaust,hiti 7 til 15stig.
7-8:Breytilegar vindáttir,andvari eða kul,lítilsáttar rigning,hiti 7 til 14 stig.
9-15:Norðan og Norðvestan,kul eða gola enn kaldi 14 og 15,rigning þann 9 annars súld með köflum,hiti frá 11 stigum niðrí 5 stig.
16-18:Norðlægur eða breytilegar vindáttir,andvari eða kul,úrkomulaust,hiti 2 til 11 stig.
19-20:Norðlæg vindátt,gola,þurrt í veðri,hiti 5 til 10 stig.
21-24:Suðvestan eða suðlæg vindátt,stinningsgola upp í kalda,rigning síðan skúrir,hiti 8 til 14 stig.
25-30:Norðvestan eða breytilegar vindáttir,kul eða gola,rigning eða súld,hiti 5 til 15 stig.
31:Suðlæg vindátt,gola rigning hiti 8 til 11 stig.
Úrkoman mældist 72,3 mm,og er það nálægt meðaltali.
Mestur hiti í mánuðinum var 15,1 stig þann 6 og 15,5 stig þann 27.
Minnstur hiti mældist 1,6 stig þann 16.
Sjóveður var gott í mánuðinum nema dálítill eða talsverður sjór dagana 1 til 6 og 14 til 15.
Tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni