Úrkomu og skriðuhætta.
Veðurstofa Íslands hefur verið með viðvörun vegna úrkomu og skriðfalla á spásvæði sínu fyrir Strandir og norðurland vestra frá því í gær. Ekki hefur þessi spá enn ræsts, nema austast á spásvæðinu. Og en er reiknað með svipuðu veðri á þessu svæði fyrir úrkomu og jafnvel skriðföll, sem gætu orðið ef úrkomuspá rætist á þessum svæðum. Úrkoma hefur verið mjög misjöfn á þessu spásvæði bæði á mönnuðum stöðvum og sjálfvirkum úrkomumælingum, sem eru orðnar allnokkrar á þessu svæði.
Nú fyrr í kvöld hefur verið ákveðið eftir fund sérfræðinga,
Meira