Ófreskja í fjörunni.
Þær systur Sigríður og Dísa Gunnarsdætur frá Eyri við Ingólfsfjörð komu að máli við fréttamann Litlahjalla, og komu með myndir af einhverri skepnu sem er í fjörunni við gömlu bryggjurnar þar. Þær hafa hvorki net hné símasamband á Eyri þar sem þær dveljast mikið á sumrin. Þetta virðist vera einhver hvalategund, en með mjög langan hala. Þær systur tóku þessar myndir og systurdóttir
Meira