Kaffi Norðurfjörður lokar í dag 24 ágúst.
Nú í dag eru þær stöllur, Lovísa og Sara að ganga frá og loka á Kaffi Norðurfirði. „ Þær sega sumarið hafa verið mjög gott, nóg af ferðafólki bæði íslenskum sem erlendum". Þær tóku kaffistaðin á leigu til þriggja ára en með uppseganlegum samning. Þær reikna nú með að verða með Kaffi Norðurfjörð næsta sumar, eða þriðja sumarið í röð. „Okkur hefur fundist
Meira