Svarar ekki neyðarkalli bænda.
Sauðfjárræktarfélögin í Strandasýslu sendu Sigurði Inga Jóhannssyni,landbúnaðar- og umhverfisráðherra,neyðarkall í maí í fyrra.
Tilefnið var að þann 1. júlí 2014 voru liðin 20 ár frá því að ríkisvaldið alfriðaði refi á 580 ferkílómetra svæði á Hornströndum í óþökk nágrannabyggða og án undangenginna rannsókna á lífríki svæðisins. Ekki hefur enn borist svar við neyðarkallinu,að sögn Guðbrands Sverrissonar,formanns Sauðfjárræktarfélags Kaldrananeshrepps.
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að meðal annars var skorað á ráðherrann
Meira