Snjókoma og hvassviðri í dag.
Nú er slæmt veður á Ströndum,hvassviðri með talsverðri snjókomu og veður fer hratt kólnandi eftir því sem líður á vikuna. Flugi hefur verið aflýst til Gjögurs í dag,en athugað verður með flug þangað á morgun,og er þá mun betri veðurspá fyrir þetta svæði hér,og enn betra á laugadaginn þegar tilstendur að halda þorrablótið hér í Árneshreppi,enn á sunnudag á veður að versna mikið með hvassviðri eða stormi. Annars er veðurspáin hér frá Veðurstofu Íslands:
Strandir og Norðurland vestra í dag: Norðaustan 13-20 m/s og snjókoma,
Meira