Veðrið á áætlun,en flugi aflýst.
Nú er norðanáttin skollin á hér á Ströndum,alveg eftir spá Veðurstofunnar í morgun,að norðanáttin mundi skella á um hádegi,en seinna en spáin sagði til um í gær. Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var komin norðan 17 til 20 m/s á hádegi með snjókomu. Flugi hefur að sjálfsögðu verið aflýst á Gjögur.
Veðurspá frá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag og á morgun:
Meira