Þakkir til veðurathugunarmanns og vitavarðar.
Það er oft gaman að vera veðurathugunarmaður og lýsa veðrinu á þessum og þessum tíma,og gefa upp sjólag veðurhæð og vindstryk fyrir sjómennina okkar. Sjaldan fær maður þakkir fyrir þessa vinnu,en það kemur fyrir hjá nokkrum aðlinum. Eftir að vitinn Gjögurviti komst í lag aftur í firradag,fékk vefurinn litlihjalli og jonvedur fullt af tölvupóstum þar sem spurt var um ýmislegt og einnig um hvað væri gott að fá Gjögurvita inn aftur. Einn stóri tölvupósturinn hljóðaði á þennan veg og sem ég ætla að birta hér,en má ekki segja skipsnafn.
Við á þessu skipi viljum þakka þér Jón fyrir frábærar veðurathuganir
Meira