Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. desember 2014

Rafmagn komið.

Svipaður spennir eins og þurfti að skipta um við Steinstún. Myndasafn.
Svipaður spennir eins og þurfti að skipta um við Steinstún. Myndasafn.

Rafmagn komst á alla bæji sem urðu rafmagnlausir í nótt undir kvöld. Það var bilaður spennir í Norðurfirði við Steinstún,og þurfti að koma með nýjan spenni frá Hólmavík. Rafmagn komst á Árnes og Mela fyrir tvö í dag. En á Norðurfjörð og Krossnes uppúr klukkan átján hundruð í kvöld,þá eru allir komnir


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. desember 2014

Rafmagnslaust í hluta Árneshrepps.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Rafmagn fór af hluta Árneshrepps í nótt. Það er allt rafmagnslaust fyrir norðan Bæ í Trékyllisvík. Starfmenn frá Orkubúi Vestfjarða eru að koma norður til að finna út hvað er að. Búið er að slá Munaðarnes línu út,þar er brotinn einn staur á Munaðarneshlíðinni,einnig er búið að slá Krossnes og


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 20. desember 2014

Vegagerðin opnar.

Veghefill við mokstur.
Veghefill við mokstur.

Vegagerðin á Hólmavík er að opna norður í Árneshrepp í dag. Opnað er beggja megin frá,sunnan og norðanmegin. Traktorinn með snjóplóginn sem Vegagerðin hefur fyrir norðan,er komin í lag.

Að sögn Jóns Harðar Elíassonar rekstrarstjóra Vegagerðarinnar á Hólmavík,verður þetta sennilega síðasti mokstur norður fyrir jól,miðað við veðurspár,og fólk


Meira
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. desember 2014

Veðrið í nótt og morgun.

Veðurhæð á Ströndum í fyrramálið snemma.
Veðurhæð á Ströndum í fyrramálið snemma.

Veðurhorfur fyrir Strandir og Norðurland vestra í nótt og á morgun:

Norðan 5-13 m/s og él. Norðaustan 15-23 með morgninum og snjókoma, fyrst vestantil en mun hægari og dálítil él um kvöldið. Frost 1


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. desember 2014

Opnað norður seinni partinn í dag og kvöld.

Úr myndasafni,snjómokstur.
Úr myndasafni,snjómokstur.
1 af 2

Það endaði með að Vegagerðin á Hólmavík opnaði norður seinni partinn í dag og í kvöld. Vegagerðin hætti við í morgun að moka vegna veðurs en byrjuðu svo þegar veður lægði. Mokað var líka norðan megin frá,en sú vél bilaði,traktor með plóg,en það brotaði eitthvað í honum. Þannig að veghefillinn hélt áfram alveg norður og er núna verið að moka innansveitar í kvöld,en það klárast sennilega ekki fyrr enn í fyrramálið. Spáð er skárra veðri á morgun og verður þá flogið tvær ferðir á Gjögur


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. desember 2014

Samgöngur ganga ílla við Árneshrepp.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.

Mikil ófærð er nú í Árneshreppi og veður válind. Ekkert hefur verið flogið síðan á föstudaginn 12. desember. Reynt hefur verið með flug til Gjögurs undanfarna daga,og eins er það í dag en flugi hefur verið aflýst í dag. Mikill snjór er á flugbrautinni eins og annarsstaðar,alltaf er verið að moka. Það snjóaði mikið í gær og en snjóar í dag. Flug verður reynt á morgun ef veður leifir og þarf að fara tvær ferðir. Talsvert af vörum eru fyrir sunnan í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði. Svo og einnig póstur sem er nú að aukast fyrir jólin.

Vegagerðin á Hólmavík ætlaði


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. desember 2014

Ljósmyndasamkeppni OV.

Takið myndir og sendið til OV.
Takið myndir og sendið til OV.

Orkubú Vestfjarða vill vekja athygli ykkar lesendur,á ljósmyndasamkeppni sem Orkubúið er að halda um Bestu jólamyndina. Víða á Ströndum eru margir sem taka myndir og myndefni er vafalítið ekki af skornum skammti þessa dagana.

Nánari upplýsingar um ljósmyndakeppnina er að finna á vef


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 13. desember 2014

Enn einn hvellurinn.

Vindaspá klukkan sex í fyrramálið.
Vindaspá klukkan sex í fyrramálið.

Veðurstofa Íslands spáir í dag og á morgun fyrir Strandir og Norðurland vestra: Sunnan 5-10 m/s og úrkomulítið, en austlægari síðdegis og snjókoma með köflum. Hvessir í kvöld, norðaustan og síðar norðan 15-23 um miðnætti. Skafrenningur og snjókoma, talsverð á annesjum. Norðan 13-20


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. desember 2014

Rafmagn kemst á í dag.

Vonandi kemst rafmagn á Gjögurflugvöll sem fyrst.
Vonandi kemst rafmagn á Gjögurflugvöll sem fyrst.

Línumenn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík koma norður um leið og vegur opnast,til að koma rafmagni á Gjögurflugvöll,Gjögur,Víganes og Krossnes,Sundlaugarhúsið og Fell. Þá yrðu öll hús komin með rafmagn,en mestu máli skiptir að koma rafmagni á Krossnes,en það er eini bærinn í byggð sem hefur verið rafmagnslaus síðan í fyrra dag.  Mjög mikill klammi er á spennum og línum. Einnig skiptir miklu máli að rafmagn komist á Gjögurflugvöll


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. desember 2014

Vegir opnaðir.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.

Vegagerðin á Hólmavík er byrjuð að opna vegi eftir norðanóveðrið. Verið er að moka frá Norðurfirði til Gjögurs og til Djúpavíkur,einnig er verið að moka sunnanmegin frá-


Meira

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Spýtan og súlan eftir.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
Vefumsjón