Aukning á sjúkraflutningum hjá HVE.
Mest varð aukning útkalla í Búðardal 30.3% en þar fóru útköllin í 99
Á Akranesi voru sjúkrabifreiðar kallaðar út 767 á árinu 2011 en það er um 19.3% aukning á milli ára.
Á heilbrigðisstofnun Hólmavíkur var aukningin á milli ára 6,8%,en útköll þar voru árið 2011 47 á móti 44 árið 2010.
Átta starfsstöðvar sjúkraflutninga eru hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranes, Borgarnes, Búðardalur, Grundarfjörður, Hólmavík, Hvammstangi, Ólafsvík og Stykkishólmur. Hér má sjá nánar um sjúkraflutninga hjá HVE.