Auglýst eftir kennara við Finnbogastaðaskóla.
Þar sem Elín Agla Briem hefur nú ákveðið að láta af störfum við Finnbogastaðaskóla
vantar nú kennara í fullt starf við skólann næsta skólaár.
Eftirfarandi auglýsing birtist í morgunblaðinu laugardaginn 10. júlí 2010 .
Finnbogastaðaskóli í Árneshreppi
Kennarar
Óskum eftir kennara í 100% stöðu næsta
skólaár. Reynsla á sviði tónlistar og/eða
yngri barna kennslu kostur.
Umsóknarfrestur er til 24. júlí 2010.
Umsóknir sendist: Árneshreppur,
Norðurfjörður, 524 Árneshreppur eða á
Upplýsingar gefur Oddný í síma 4514001 eða h.s:4514048.