22 frambjóðendur gefa kost á sér í forvali VG í Norðvesturkjördæmi.
Framboðsfrestur í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi rann út föstudaginn 27. febrúar. Alls gáfu 22 félagar kost á sér. Þeir sem eru skráðir félagar í Vinstri grænum í kjördæminu fá sendan kynningarbækling með frambjóðendunum auk kjörseðils sem þarf að póstleggja í síðasta lagi 10. mars næstkomandi. Þau sem gáfu kost á sér eru:
Arnar Snæberg Jónsson, Hólmavík
Ársæll Guðmundsson, Borgarnesi
Ásmundur Einar Daðason, Búðardal
Bjarki Már Sveinsson, Reykjavík
Björg Gunnarsdóttir, Borgarnesi
Eva Sigurbjörnsdóttir, Djúpavík.
Grímur Atlason, Búðardal
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Reykholti
Hjördís Garðarsdóttir, Akranesi
Ingibjörg Gestsdóttir, Akranesi
Jón Bjarnason, Blönduósi
Jóna Benediktsdóttir, Ísafirði
Katla Kjartansdóttir, Hólmavík
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Suðureyri
Lárus Ástmar Hannesson, Stykkishólmi
Matthías Sævar Lýðsson, Hólmavík
Ólafur Sveinn Jóhannesson, Tálknafirði
Páll Rúnar Heinesen Pálsson, Sauðárkróki
Ragnar Frank Kristjánsson, Borgarnesi
Sigurður Ingvi Björnsson, Hvammstanga
Telma Magnúsdóttir, Blönduósi
Viðar Guðmundsson, Hólmavík