Sigursteinn varð að klippa á 81. Aldri.
Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík varð að klippa (rýja) sitt fé eftir að maðurinn sem hefur klippt (rúið) fyrir hann mætti ekki. Sigursteinn hefur ekki klippt sjálfur undanfarin tvö ár. Gunnar Dalkvist fyrrum bóndi í Bæ hér í sveit hefur komið til hans að klippa, en neitaði að koma með flugi eins og hann gerði í fyrra þó, myndi aðeins koma á bíl enn ófært var. Það er ekki eins og hann sé á sínum eigin vegum, heldur hefði Sigursteinn borgað farið fram og til baka, og laun fyrir klippingu fésins. Eins og hann borgaði í haust. Enn bændur fá raunverulega ekkerrt fyrir þessa vetrar ull.
Sigursteinn fór því að klippa féið sjálfur sunnudaginn 10 mars
Meira