Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. október 2005
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. október 2005
Orðið vitlaust veður.
Nú er orðið hvassviðri og allt að stormi hér í Árneshreppi vindmælar nú á veðurstöðinni í Litlu-Ávík um kl 20:00 sína í jafnavind 19 m/s á sekundu og upp í 23 m/s í mesta vind sem er þá stormur.
Slydda og mikið dimmviðri er,snjókoma var í dag en slydda nú en síðan kólnar aftur og fer í snjókomu afur í kvöld eða nótt.
Slydda og mikið dimmviðri er,snjókoma var í dag en slydda nú en síðan kólnar aftur og fer í snjókomu afur í kvöld eða nótt.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. október 2005
Konur hér í Árneshreppi ætla að taka frí.
Konur hér í Árneshreppi ætla að gera sér glaðan dag á Kvennafrídagin 24 október og ætla að koma saman við barnaskólann á Finnbogastöðum um 14:00 og sammælast þar um bíla og fara til Hótel Djúpavíkur og gera sér þar glaðan dag fram eftir degi og jafnvel fram á kvöld.
Brottför frá Finnbogastaðaskóla verður kl 14:08.
Brottför frá Finnbogastaðaskóla verður kl 14:08.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. október 2005
Munaðarnes komið í eyði.
Þá er öllum búskap hætt á Munaðarnesi nyrsta bæ í Árneshreppi,reyndar feldu hjónin þar mestallt fé í fyrra en voru með nokkrar rollur þar til í haust.
Hjónin Guðmundur G Jónsson og Sólveig Jónsdóttir eru nú flutt í Grundarfjörð enn eiga lögheimili hér í Árneshreppi áfram fyrst um sinn.
Þaug hjón munu síðan verða á Munaðarnesi frá vori til hausts eins og farfuglarnir segja þaug hjón Gummi og Veiga.
Hjónin Guðmundur G Jónsson og Sólveig Jónsdóttir eru nú flutt í Grundarfjörð enn eiga lögheimili hér í Árneshreppi áfram fyrst um sinn.
Þaug hjón munu síðan verða á Munaðarnesi frá vori til hausts eins og farfuglarnir segja þaug hjón Gummi og Veiga.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. október 2005
Björgunarbáturinn Adolf mótorlaus.
Vegna námskeiðs sem haldin var hér í Arneshreppi um síðustu helgi,sem Strandir.is skrifuðu mikið um enn láta ekki eftirkastana eða tjóns getið.
Ég undirritaðuð vill taka fram að var ekki á námskeiðinu en var boðið enn komst ekki.
Námskeiðið hefur sjálfsagt tekist vel æft að komast upp í bát á hvolfi og margt fleira.
Enn mistökin voru sú að sigla upp í sandin á Norðurfirði og það sem skeði þá var að mótorinn fylltist af sandi eða dróg sand inná sig.
Úlfar Eyjólfsson formaður Strandasólar viðurkennir að bátum á æfingu hafi verið siglt upp í sandin í Norðufirði á æfunginni.
Flugmálastjórn sem afhenti þennan björgunarbát á Gjögur í október 2003 til flugvallarins þar og Björgunarsveitinni Srandasól til afnota,sendi mótorinn suður til hreinsunar eftir ílla meðferð og athugunarlausa meðferð bátsins á æfingu laugardagin 15 október í umsjá Strandasólar.
Enn Flugmálastjórn sér um rekstur bátssins sem betur fer.Ekki hef ég fréttir af bát Dagrenningar á Hólmavik sem ég frétti af að siglt hafi verið upp í sandin líka.
Ég undirritaðuð vill taka fram að var ekki á námskeiðinu en var boðið enn komst ekki.
Námskeiðið hefur sjálfsagt tekist vel æft að komast upp í bát á hvolfi og margt fleira.
Enn mistökin voru sú að sigla upp í sandin á Norðurfirði og það sem skeði þá var að mótorinn fylltist af sandi eða dróg sand inná sig.
Úlfar Eyjólfsson formaður Strandasólar viðurkennir að bátum á æfingu hafi verið siglt upp í sandin í Norðufirði á æfunginni.
Flugmálastjórn sem afhenti þennan björgunarbát á Gjögur í október 2003 til flugvallarins þar og Björgunarsveitinni Srandasól til afnota,sendi mótorinn suður til hreinsunar eftir ílla meðferð og athugunarlausa meðferð bátsins á æfingu laugardagin 15 október í umsjá Strandasólar.
Enn Flugmálastjórn sér um rekstur bátssins sem betur fer.Ekki hef ég fréttir af bát Dagrenningar á Hólmavik sem ég frétti af að siglt hafi verið upp í sandin líka.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. október 2005
Heimaslátrun og síðasta fé í slátrun.
Í dag fór síðasta fé í slátrun á Blöndós héðan úr hreppnum alls og fullorðið fé (Rollur)sem bændur setja í sláturhús,og því slátrað á morgun.
Tveir bændur voru áður búnir að láta sitt fullorðna fé í slátrun á Hvammstanga þann 6 þessa mánaðar enn það var Litla-Ávik og Finnbogastaðir,enn nú er allt fé farið sem látið er í sláturhús úr Árneshreppi.
Í millitíðinni hafa bændur verið að slátra heima og verið að vinna það kjöt bæði í frost salt og sett í saltlög sem fer í reyk og hakka í bjúgu sem fer í reyk,enn í næstu viku verða reykkofar kynntir.
Bændur eru ánægðir með að geta klárað þetta vegna slæms tíðarfars undanfarið og þurfa ekki að halda fé í túnum lengur þótt ásetningslömb hafi verið á gjöf um tíma vegna veðurs.
Tveir bændur voru áður búnir að láta sitt fullorðna fé í slátrun á Hvammstanga þann 6 þessa mánaðar enn það var Litla-Ávik og Finnbogastaðir,enn nú er allt fé farið sem látið er í sláturhús úr Árneshreppi.
Í millitíðinni hafa bændur verið að slátra heima og verið að vinna það kjöt bæði í frost salt og sett í saltlög sem fer í reyk og hakka í bjúgu sem fer í reyk,enn í næstu viku verða reykkofar kynntir.
Bændur eru ánægðir með að geta klárað þetta vegna slæms tíðarfars undanfarið og þurfa ekki að halda fé í túnum lengur þótt ásetningslömb hafi verið á gjöf um tíma vegna veðurs.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. október 2005
Tillaga um sameiningu kolfeld í Árneshreppi.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. september 2005
Fjárbíll sótti sláturfé í dag.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005
Til hamingju nýr vestfirskur sjávarútvegsráðherra.
Heimasíðan Litlihjalli vill óska nýjum vestfirskum sjávarútvegsráðherra Einari Krisni Guðfinnssyni innilega til hamingju með embættið og að hann verði farsæll í starfi og réttsínn í garð sjómanna og fiskvinnslu og verði það mikill maður að heimsækja byggðirnar og heimamenn jafnt og hann hefur gert áður enn hann varð ráðherra.
Innilegar hamingjuóskir og velferð í nýju starfi.
Jón Guðbjörn Guðjónsson vefritari Litlahjalla.it.is.
Innilegar hamingjuóskir og velferð í nýju starfi.
Jón Guðbjörn Guðjónsson vefritari Litlahjalla.it.is.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005
Vegagerðin búin að opna í Árneshrepp.
Vegagerðin er nú búin að opna hingað norður í Árneshrepp og ætlar að halda vegi opnum á morgun eða svo var bændum sagt,enn fjárbíll mun sækja sláturfé á morgun og svo er áætlun flutningabíls Strandafrægtar líka á morgun.
Veðurspá er ekki góð samt fyrir morgundagin slydda eða snóél enn talsvert hægari vindur.
Bílstjóri fjárbílssins og bændur ákváðu að hinkra til morguns vegna stormssins sem er í dag.
Sjá síðu Vegagerðar með færð.
Veðurspá er ekki góð samt fyrir morgundagin slydda eða snóél enn talsvert hægari vindur.
Bílstjóri fjárbílssins og bændur ákváðu að hinkra til morguns vegna stormssins sem er í dag.
Sjá síðu Vegagerðar með færð.





