Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. maí 2005

Veðrið kl 0900.Vinnuhjúaskildagi.

Norðnorðaustan 4 m/s léttskýjað skyggni 25 km sjólítið hiti 6,4 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 11,9 stig LÁ 5,1 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Suðsuðvestan 15 til 18 m/s léttskýjað skyggni 60 km dálítill sjór hiti 11,1 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 13,0 stig LÁ 9,3 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. maí 2005

Vegagerðin næstum klárar að hefla veigina.

Tankbíllinn bleytir.
Tankbíllinn bleytir.
1 af 2
Vegagerðin hefur verið að láta hefla vegina hér í Árneshreppi og verða næstum búnir í dag enn aðeins eftir inn með Reykjarfirði sem verður klárað eftir helgina.
Erfitt hefur verið að eiga við heflun vegna þurka og þurft að bleyta mikið.
Það hafa verið þeir félagar hjá Vegagerðinni á Hólmavík ,Ágúst Guðjónsson á vatnsbílnum(sjóbílnum)sem bleytir fyrir heflun og Ásgeir Sigurgeirsson á vegheflinum sem hafa verið við þessa vinnu.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. maí 2005

Veðrið kl 0900.

Suðvestan 18 til 19 m/s skýjað skyggni 45 km dálítill sjór hiti 9,6 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 9,8 stig LÁ 7,0 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. maí 2005

Fyrsta lambið í Litlu-Ávík.

Lambið ný komið í heiminn.
Lambið ný komið í heiminn.
Fyrstu rollur(ær) áttu talið hér í Litlu-Ávík hjá Sigursteini Sveinbjörnssyni bónda 10 þessa mánaðar
og voru það rollur sem voru sæddar,enn það var eingin af þeim sem áttu lamb í dag heldur bar lambgimbur fyrir tal einu gimrarlambi í dag.Þessi lambgimbur átti ekki að bera fyrr enn á Hvítasunnudag í fyrstalagi þannig að hún bar fyrir tal sem kallað er.
Sauðburður er svo að byrja að fullu upp úr Hvítasunnu.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Suðvestan 8 til 9 m/s alskýjað skyggni 55 km sjólítið hiti 9,2 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 11,3 stig LÁ 5,9 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. maí 2005

Veðrið kl 0900.Vorvertíð hefst.

Breytileg vindátt 1 m/s hálfskýjað skyggni 60 km sjólítið hiti 5,9 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 6,0 stig LÁ 0,8 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. maí 2005

Veðrið kl 1800.

Norðan 3 m/s skýjað skyggni 40 km dálítill sjór hiti 5,3 stig.
Yfirlit frá kl 0900 í morgun:HÁ 5,6 stig LÁ 2,7 stig úrkoma engin.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. maí 2005

Vegagerðin heflar.

Í gær og í dag hefur Vegagerðin verið að hefla vegina hér í Árneshreppi og verður þetta mikill munur þótt vegirnir séu leiðinleigir meðan sjóbleytan er á þeim.
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. maí 2005

Veðrið kl 0900.Lokadagur.

Suðaustan 2 m/s skýjað skyggni 30 km sjólítið hiti 2,7 stig.
Yfirlit frá kl 1800 í gær:HÁ 4,5 stig LÁ -1,1 stig úrkoma 0,6 mm.

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Dregið upp.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
Vefumsjón