Gleðilegt sumar! Vetur og sumar frusu saman.
Nafnið virðist dregið af vorhörkum, en síðar tengist það öðrum persónugerðum mánaðaheitum og er þá litið á Hörpu sem yngismey sem piltar eiga að fagna á fyrsta degi. Sumarblóta er lítillega getið í frásögnum af heiðnum sið. Þótt heimildir séu fámálar er líklegt að Íslendingar hafi alltaf haldið til dagsins í mat og drykk eftir efnum og ástæðum.
Ýmis þjóðtrú tengist sumarkomu og er meðal annars talið vita á gott ef sumar og vetur "frýs saman" aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Segir í sögu daganna.
Hér á Ströndum fraus saman vetur og sumar,Meira