Mjaldur við Bassastaði.
Meira
Nafnið virðist dregið af vorhörkum, en síðar tengist það öðrum persónugerðum mánaðaheitum og er þá litið á Hörpu sem yngismey sem piltar eiga að fagna á fyrsta degi. Sumarblóta er lítillega getið í frásögnum af heiðnum sið. Þótt heimildir séu fámálar er líklegt að Íslendingar hafi alltaf haldið til dagsins í mat og drykk eftir efnum og ástæðum.
Ýmis þjóðtrú tengist sumarkomu og er meðal annars talið vita á gott ef sumar og vetur "frýs saman" aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Segir í sögu daganna.
Hér á Ströndum fraus saman vetur og sumar,Skemmtanahald gekk nokkuð vel um liðna helgi, þó var ein líkamsárás kærð til lögreglu og er málið í rannsókn, annars var helgin tíðindalítil.
Þá þurfti björgunarsveit að aðstoða vegfarendur á Steingrímsfjarðarheiði um helgina. Enn og aftur vill lögregla benda vegfarendum á að kanna með færð og skoða veðurspá áður en lagt er í langferð, því enn er talsveður snjór á fjöllum og aðstæður breytast á mjög stuttum tíma.Menningarráð Vestfjarða þakkar öllum umsækjendum kærlega fyrir umsóknir sínar og óskar þeim velfarnaðar. Það er von ráðsins að sem allra flestar hugmyndir verði að veruleika og efli og styrki mannlíf og byggð á Vestfjörðum. Framlög Menningarráðsins skiptast í tvo flokka, annars vegar eru veittir stofn- og rekstrarstyrkir til stofnanna, félaga og fyrirtækja á sviði menningarstarfsemi og hins vegar eru veittir verkefnastyrkir til afmarkaðra menningarverkefna.
Eftirtaldar stofnanir, félög og fyrirtæki fengu stofn- og rekstrarstyrk árið 2013 (í sviga er yfirskrift umsókna og upphæð framlagsins frá Menningarráði er aftast):