Ferðamál til framtíðar.
Félagsheimilinu á Bíldudal
laugardaginn 22. nóvember 2008
Kl. 09.45 Húsið opnað, kaffi á könnunni.
Kl. 10.00 Málþingið sett. Skjöldur Pálmason, formaður atvinnumálanefndar.
Kl. 10.10 Ferðaþjónusta í dreifbýli - Niðurstöður könnunar meðal ferðamanna á Vestfjörðum sumarið 2008. Alda Davíðsdóttir, ferðamálafræðingur Rannsókna- og fræðaseturs HÍ á Vestfjörðum.
Kl. 10.30 Ferðaþjónusta í Vestur-Barðastrandarsýslu - fræði og raunveruleiki.
Úlfar Thoroddsen, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
Kl. 10.45 Vegakerfið á suðursvæði Vestfjarða.
Magnús Valur Jóhannsson, svæðisstjóri Vegagerðarinnar.
Kl. 11.00 Kynning á stoðgreinum ferðaþjónustunnar. Þorgeir Pálsson, frkvstj. atvest.
Kl. 11.15 Þróun ferðaþjónustu síðustu tveggja ára, framtíðarsýn og sóknarfæri. Fulltrúi Ferðamálafélags Barðastrandarsýslu.
Kl. 11.30 Matartengd ferðaþjónusta. Ásgerður Þorleifsdóttir, atvest.
Kl. 11.45 Ferðamál í nútíð og framtíð. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri í Vesturbyggð.
Meira





