Séð til Gjögurs af svonefndum Hálsabrekkum
Séð til fjallanna í suðri frá Gjögurflugvelli.
Árnesey og séð til Mela og Norðurfjarðar.
Trékyllisvík.
Séð til Norðurfjarðar frá veginum í Urðunum.
Séð austur til Reykjaneshyrnu frá Norðurfirði.
Árneskirkja.
Síðasta pósti var dreift í Árneshreppi í gær fyrir jól,en síðasta flug Flugfélagsins Ernis var í gær fyrir jól,í ágætisveðri. Næsta flug á Gjögur eftir jól er áætlað á þriðjudaginn 27.desember.
Nú ættu allir Árneshreppsbúar að vera búnir að fá sinn jólapóst,en allmikill jólapóstur kom í gær að venju.
Jón G Guðjónsson tók nokkrar myndir í póstferð sinni í gær í góðu veðri en skýjuðu og vindi af vestri með kuli og vægu frosti
Meira